Næsti kafli, þökk sé gestaumsjón
Taktu vel á móti því sem tekur við
Njóttu sveigjanleika sem sjálfs þíns herra, fáðu aukatekjur og myndaðu lífslanga vináttu sem gestgjafi.
Vertu öruggur gestgjafi
Við höfum fjárfest í árangri ykkar með allt frá þjónustuveri sem er opið allan sólarhringinn, sérsniðnum tólum, innsæi og fræðslu og samfélag gestgjafa er hjálplegt.
  • Sköpunargáfan nýtist mér sem gestgjafi og ég get varið meiri tíma með fjölskyldunni.
    Darrel,
    gestgjafi í Atlanta, GA
Verða gestgjafi
Hefurðu einhverjar spurningar?
Fáðu svör frá gestgjöfum
Taktu þátt í næsta vefnámskeiði í beinni þar sem gestgjafar deila reynslu sinni og svara spurningum ykkar.
Hvernig við styðjum við þig
Gestgjafavernd
Til að styðja við þig í því undantekningartilviki að eitthvað komi upp á eru flestar bókanir á Airbnb með eigna- og ábyrgðartryggingu upp á 1 milljón Bandaríkjadali.
Öryggisleiðbeiningar vegna Covid-19
Til að vernda heilsu samfélagsins okkar höfum við stofnað til samstarfs við sérfræðinga til að útbúa öryggisreglur fyrir alla og ræstingarferli fyrir gestgjafa.
Ströng viðmið fyrir gesti
Til að veita gestgjöfum hugarró auðkennum við gesti og leyfum ykkur að skoða umsagnir gesta áður en þeir bóka. Með nýjum viðmiðunarreglum fyrir gesti eru gerðar strangari kröfur varðandi hegðun.
Byrjaðu sem gestgjafi
Göngum nú saman frá uppsetningu á skráningunni þinni.
Frekari upplýsingar og tengsl við sérfróða gestgjafa
Við munum gefa meiri upplýsingar um gestaumsjón og veita þér aðgang að vefnámskeiðum í beinni þar sem reyndir gestgjafar geta svarað spurningum.
Með því að velja „nýskráning“ samþykki ég að Airbnb muni vinna úr persónuupplýsingum mínum í samræmi við friðhelgisstefnu Airbnb