Lagalegir skilmálar
Friðhelgisstillingar þínar
Friðhelgisstillingar þínar
Að tilgreina val um að selja hvorki né deila persónuupplýsingum og fá ekki markauglýsingar
Airbnb selur ekki persónuupplýsingar til þriðju aðila: Við höfum hvorki milligöngu um sölu gagna, né markaðssetjum persónuupplýsingar. Hins vegar kunnum við að deila persónuupplýsingum með tilteknum þriðju aðilum í tengslum við markauglýsingar og gagnagreiningu sem persónuverndarlög ákveðinna ríkja, t.d. Kaliforníu, gætu skilgreint sem „sölu“, „miðlun“ eða „markauglýsingar“.
Ef þú ert bandarískur notandi og kærir þig ekki um slíka gagnamiðlun getur þú tilgreint það með því að ýta á hnappinn hér að neðan.
Þú getur kynnt þér nánar hvernig við meðhöndlum persónuupplýsingar þínar í friðhelgisstefnunni.
Greinar um tengt efni
- Lagalegir skilmálar
Viðaukar fyrir Kaliforníu, Kólóradó, Connecticut, Utah, Vermont og Virginíu
Ef þú ert með fasta búsetu í Kaliforníu, Kólóradó, Connecticut, Utah, Vermont eða Virginíu á þessi síða við um þig og telst sem viðbót við friðhelgisstefnu Airbnb. - Leiðbeiningar
Hvernig þú nýtir þér réttindi þín sem skráðs aðila
Lestu þér til um persónu- og gagnavernd og hvernig þú getur haft umsjón með þínum gögnum, allt frá samskiptaleiðum til gagnaflutnings.