Afbókanir
Afbókanir
Hætt við bókun
- LeiðbeiningarAfbókun á gistinguÞú getur opnað þínar ferðir til að afbóka eða gera breytingar á bókuninni þinni.
- LeiðbeiningarBreyttu dagsetningu eða tímasetningu upplifunarbókunar þinnarÞú getur breytt bókuninni hjá ferðaupplýsingunum.
- LeiðbeiningarHættu við ferðabeiðniÞú getur afbókað í skilaboðaþræðinum við gestgjafa hafi ferðabeiðnin ekki verið samþykkt.
- LeiðbeiningarAfbókun á ferð vegna gildra málsbótaUpplýsingar um kröfur og framhaldið.
- ReglurAfbókunarvalkostir vegna COVID-19Til að komast að því hvaða valkostir þér standa til boða skaltu afbóka og nefna að ferðaáætlun þín hafi breyst vegna COVID-19.
- LeiðbeiningarEndurbókun niðurfelldrar bókunarÞótt ekki sé hægt að virkja aftur niðurfellda bókun er hægt að hafa aftur samband við gestgjafann og bóka upp á nýtt.
- LeiðbeiningarAfbókanir ævintýraferða AirbnbÞú færð ævintýraferðir endurgreiddar að fullu ef þú afbókar að minnsta kosti 30 dögum áður en hún á að hefjast eða innan sólarhrings frá því…
Afbókanir gestgjafa
- LeiðbeiningarEf gestgjafi þinn fellir niður bókunVið endurgreiðum þér sjálfkrafa að fullu ef gestgjafi þinn fellir bókunina niður.
- LeiðbeiningarEf gestgjafi þarf að afbókaEkki afbóka fyrir gestgjafa sem getur ekki tekið á móti þér. Sendu frekar afbókunarbeiðni svo að þú fáir bestu mögulegu endurgreiðsluna.
- LeiðbeiningarEf gestgjafi þinn fellir niður upplifunEf gestgjafi þarf að fella niður upplifun færðu strax að vita af því og þér verður endurgreitt að fullu.
Reglur
- LeiðbeiningarFinndu afbókunarregluna sem gildir um þína dvölUpphæð endurgreiðslu ræðst af afbókunarreglu gestgjafa og því klukkan hvað og hvaða dag þú afbókar.
- LeiðbeiningarFinndu afbókunarregluna sem gildir um þína upplifunarbókunUpphæð endurgreiðslu ræðst af afbókunarreglu gestgjafa og því klukkan hvað og hvaða dag þú afbókar.
- SamfélagsreglurEiga reglur um gildar málsbætur við um mína bókun meðan á heimsfaraldri COVID-19 stendur?Kynntu þér reglur um gildar málsbætur vegna heimsfaraldurs COVID-19.
- LeiðbeiningarBókanir og endurgreiðslur meðan á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó stendurHér eru gagnlegar upplýsingar um það hvaða áhrif það getur haft á bókunina þína ef eitthvað breytist á meðan Ólympíuleikarnir eða Ólympíumót…
- SamfélagsreglurReglur um gildar málsbæturFinndu upplýsingar um meðhöndlun afbókana þegar ófyrirséðir atburðir, sem þú hefur ekki stjórn á, koma upp eftir að gengið er frá bókun svo …
- SamfélagsreglurReglur um gildar málsbætur og kórónaveiran (COVID-19)Finndu upplýsingar um vernd vegna COVID-19 samkvæmt reglum okkar um gildar málsbætur.