Leiðbeiningar
•
Gestur
Breyttu dagsetningu eða tímasetningu upplifunarbókunar þinnar
Breyttu dagsetningu eða tímasetningu upplifunarbókunar þinnar
Bókaðir þú upplifun en dag- eða tímasetning hentar ekki lengur? Engar áhyggjur, þú þarft ekki að missa af neinu! Þú getur breytt bókuninni í samræmi við framboð gestgjafans og afbókunarreglu viðkomandi.
Þú getur yfirfarið allar breytingar á heildarkostnaðinum áður en þú staðfestir.
Til að breyta um dag- eða tímasetningu:
- Opnaðu ferðir og smelltu svo á upplifunina sem þú vilt breyta
- Smelltu á breyta eða afbóka
- Smelltu á næsta undir breyta dag- eða tímasetningu
- Finndu aðra dag- eða tímasetningu og smelltu á velja
- Smelltu á staðfesta breytingu
- Pikkaðu á ferðir
og veldu svo upplifunina sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á umsjón með bókun og síðan á breyta dag- eða tímasetningu
- Veldu aðra dag- eða tímasetningu og pikkaðu á breyta bókun
- Pikkaðu á ferðir
og veldu svo upplifunina sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á umsjón með bókun og síðan á breyta dag- eða tímasetningu
- Veldu aðra dag- eða tímasetningu og pikkaðu á breyta bókun
- Opnaðu ferðir og pikkaðu svo á upplifunina sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á umsjón með bókun
- Pikkaðu á næsta undir breyta dag- eða tímasetningu
- Finndu aðra dag- eða tímasetningu og pikkaðu á velja
- Pikkaðu á staðfesta breytingu
Ef valkostirnir henta þér ekki getur þú sent bókunarbeiðni fyrir dag- eða tímasetningu sem er ekki á dagatali gestgjafans eða afbókað.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- GesturÓska eftir annarri dagsetningu eða tíma fyrir upplifunHafðu samband við gestgjafann til að óska eftir að bóka annan dag eða tíma en er birtur á dagatali viðkomandi. Viðkomandi mun fara yfir og s…
- GesturFinndu afbókunarregluna sem gildir um þína upplifunarbókunUpphæð endurgreiðslu ræðst af afbókunarreglu gestgjafa og því klukkan hvað og hvaða dag þú afbókar.
- Hvernig afbóka ég upplifun?Þú getur yfirfarið endurgreiðslufjárhæðina áður en þú staðfestir breytinguna í afbókunarferlinu.
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning