Leiðbeiningar
•
Gestur
Hraðbókun
Hraðbókun
Viltu bóka eign strax? Prófaðu að leita að eign með hraðbókun.
Svona ganga hraðbókanir fyrir sig fyrir gesti
Þú getur bókað eignir með hraðbókun samstundis án þess að þurfa að leita samþykkis gestgjafa ef aðgangurinn er fulluppsettur og bókunin er styttri en 31 nótt. Ekkert aukagjald er fyrir þetta og þetta hentar sérstaklega vel fyrir ferðir bókaðar á síðustu stundu. Síaðu einfaldlega leitina til að sýna aðeins skráningar með hraðbókun og bókaðu strax!
Að öðrum kosti þarftu að senda bókunarbeiðni og bíða eftir að gestgjafinn samþykki bókunina. Gestgjafar hafa sólarhring til að samþykkja eða hafna beiðninni en beiðnin rennur að öðrum kosti út.
Hraðbókun fyrir gestgjafa
Hraðbókun fyrir eignina þína einfaldar ferlið fyrir gestina og hjálpar eigninni þinni að skara fram úr. Kynntu þér hvernig hraðbókun er sett upp.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Gestur
Bókunarkröfur
Þegar undirstöðuatriðin eru komin (nafn, netfang og símanúmer) þurfum við aðeins meiri upplýsingar til að þú getir bókað gistinguna. - Gestgjafi
Svona ganga hraðbókanir fyrir sig
Stilltu skráninguna þína sem hraðbókun og slakaðu á—gestaumsjón er orðin þægilegri. - Gestgjafi
Sérsníddu hraðbókunarstillingar
Með stillingum er hægt að stýra því hvenær má bóka eigninr og hvaða gestir geta bókað án þess að yfirfara þurfi beiðnir handvirkt og samþykk…