Auðkenni og staðfesting
Auðkenni og staðfesting
- LeiðbeiningarStaðfesting á auðkenni þínuÖryggi þitt skiptir okkur máli. Skoðaðu hvað við gerum til að staðfesta auðkenni þitt; og gæta auðkennis þíns.
- LeiðbeiningarHvað gerist þegar skilríki þín eru skoðuðEf „skilríki skoðuð“ stendur við notandalýsingu merkir það að notandinn hafi framvísað opinberum skilríkjum. Þetta hjálpar okkur að gæta öry…
- LeiðbeiningarHvernig skilríkjum er framvísaðÞú getur staðfest auðkenni þitt annaðhvort með nafni þínu og heimilisfangi samkvæmt lögum eða ljósmynd af opinberum skilríkjum.
- ReglurHvernig við tryggjum öryggi skilríkja þinnaÞegar við fáum upplýsingar úr ökuskírteini þínu, vegabréfi eða innlendu kennivottorði vistum við tölurnar örugglega á dulkóðuðu formi.
- LeiðbeiningarBókunarkröfurÞegar undirstöðuatriðin eru komin (nafn, netfang og símanúmer) þurfum við aðeins meiri upplýsingar til að þú getir bókað gistinguna.
- LeiðbeiningarStaðfestu símanúmerið þittÞegar þú hefur bætt símanúmerinu við aðganginn þinn geta gestir, gestgjafar og Airbnb haft samband við þig varðandi bókun.
- LeiðbeiningarAf hverju þarf notandalýsinguNotendalýsingar á Airbnb eru frábær kynning á gestum og gestgjöfum. Þannig getur fólk séð hvað í þér býr og að þú fylgir stefnum Airbnb.
- LeiðbeiningarBakgrunnsathuganirVið skoðun bakgrunn gestgjafa og gesta í öryggisskyni. Frekari upplýsingar um hvernig og hvenær við gerum þetta.
- LeiðbeiningarNotkun upplýsinga á skilríkjum þínumVið gætum stundum notað auðkennisupplýsingar úr opinberum skilríkjum, sé kveðið á um það í gildandi lögum, til að bera opinberar skrár saman…
- LeiðbeiningarFriðhelgi og samanburður ljósmyndaÞegar þú þarft að deila myndskilríkjum þínum hjálpar ítarlega ferlið þér að tryggja öryggi gagna þinna.
- LeiðbeiningarTegundir skilríkja til staðfestingarSkilríkin þín þurfa að vera gefin út af opinberum aðila (ekki t.d. skilríki hjá skóla, bókasafni eða líkamsræktarstöð) og vera með ljósmynd …
- Lagalegir skilmálarTakmarkanir á bakgrunnsathugunum
- LeiðbeiningarÁhrif bakgrunnsathuganaKynntu þér hvernig bakgrunnsathuganir af okkar hálfu geta haft áhrif á aðganginn þinn.
- ReglurÖryggisábendingar fyrir samskipti við aðraKynntu þér hvernig þú getur bætt öryggi þitt í samskiptum við aðra gestgjafa og gesti.
- ReglurSannprófun á skilríkjum í KínaAirbnb hefur staðfært sannvottunarferli fyrir kínverska gestgjafa og gesti til að draga úr svikum.