Stökkva beint að efni
Traust og öryggi

Öryggi þitt er í forgangi hjá okkur

Öll heimili og upplifanir á Airbnb eru einstök

Hér eru nokkur atriði sem þú getur fylgt til að tryggja að ferðin þín gangi snurðulaust fyrir sig
1

Leitaðu og bókaðu með vissu

Fáðu nákvæmlega það sem þú ert að leita að með því að nýta margar leitarsíur okkar, til dæmis verð, tegund heimilis og þægindi. Fannstu skráningu sem þér líkar við? Vertu viss um að lesa notandalýsingu gestgjafans og lýsingu skráningar eða upplifunar vandlega. Kynntu þér sérstaklega þægindi, húsreglur, ferðakröfur eða afbókunarreglu.
2

Lestu einkunnagjöf og umsagnir

Farðu í gegnum athugasemdir fyrri gesta til að finna þann rétta fyrir þig. Þú munt sjá einkunnir þar sem notast er við nokkrar gæðastærðir á borð við hreinlæti og nákvæmni, og nákvæmar umsagnir með ekta endurgjöf varðandi upplifun. Gestir geta aðeins skrifða umsögn eftir að hafa gist hjá tilteknum gestgjafa og því geturðu verið viss um að athugasemdirnar eru byggðar á raunverulegri upplifun.
3

Fáðu svör við spurningum þínum

Okkar örugga skilaboðaverkfæri er einföld leið fyrir þig að spyrja hugsanlegan gestgjafa spurninga um heimili viðkomandi eða upplifun áður en þú leggur fram bókun. Eftir bókun geturðu send gestgjafanum skilaboð til að skipuleggja innritun og verið í sambandi við viðkomandi á meðan ferðin varir.
4

Ávallt skal eiga samskipti og greiða á Airbnb

Verndaðu greiðslu þína og persónuupplýsingar með því að halda þér á okkar örugga verkvangi í öllu ferlinu—þetta á við um samskipti, bókun og greiðslu. Aldrei ætti að vera farið fram á að þú millifærir fjármuni, gefir upp kreditkortaupplýsingar eða greiðir á annan máta gestgjafa þínum beint. Ef slíkt á sér stað skaltu láta okkur tafarlaust vita.
5

Framkvæmdu öryggisathugun

Tryggðu að þú vitir hvar allur viðeigandi neyðarbúnaður og öryggisupplýsingar eru eftir að þú ert komin/n á heimilið eða í upplifunina. Ef þú ert ekki viss um hvar eitthvað á borð við skyndihjálparbúnað eða slökkvitæki er þá skaltu ekki hika við að spyrja gestgjafann þinn. Það er ávallt betra að hafa vaðið fyrir neðan sig.
6

Kynntu þér staðbundnar viðvaranir um ferðalög

Það er ávallt gott að kynna sér áfangastaðinn fyrir fram og athuga hjá sendiráðinu á staðnum hvort fyrir hendi séu einhverjar viðvaranir um ferðalög eða sérstakar kröfur. Þetta á við hvort sem ferðast er með Airbnb eða ekki. Sem dæmi ættu ferðamenn frá Bandaríkjunum að leita upplýsinga hjá utanríkisráðuneytinu varðandi vegabréfsáritanir og viðvaranir um ferðalög.
7

Við erum til staðar fyrir þig allan sólarhringinn

Þegar þú kemur á heimili eða í upplifun og eitthvað er ekki eins og það á að vera þá skaltu hafa samband við okkur. Við erum til þjónustu reiðubúin allan sólarhringinn og tölum 11 tungumál. Við getum veitt aðstoð við að bóka nýja eign sem og hvernig hægt er að fá endurgreiðslu.
1

Leitaðu og bókaðu með vissu

Fáðu nákvæmlega það sem þú ert að leita að með því að nýta margar leitarsíur okkar, til dæmis verð, tegund heimilis og þægindi. Fannstu skráningu sem þér líkar við? Vertu viss um að lesa notandalýsingu gestgjafans og lýsingu skráningar eða upplifunar vandlega. Kynntu þér sérstaklega þægindi, húsreglur, ferðakröfur eða afbókunarreglu.
2

Lestu einkunnagjöf og umsagnir

Farðu í gegnum athugasemdir fyrri gesta til að finna þann rétta fyrir þig. Þú munt sjá einkunnir þar sem notast er við nokkrar gæðastærðir á borð við hreinlæti og nákvæmni, og nákvæmar umsagnir með ekta endurgjöf varðandi upplifun. Gestir geta aðeins skrifða umsögn eftir að hafa gist hjá tilteknum gestgjafa og því geturðu verið viss um að athugasemdirnar eru byggðar á raunverulegri upplifun.
3

Fáðu svör við spurningum þínum

Okkar örugga skilaboðaverkfæri er einföld leið fyrir þig að spyrja hugsanlegan gestgjafa spurninga um heimili viðkomandi eða upplifun áður en þú leggur fram bókun. Eftir bókun geturðu send gestgjafanum skilaboð til að skipuleggja innritun og verið í sambandi við viðkomandi á meðan ferðin varir.
4

Ávallt skal eiga samskipti og greiða á Airbnb

Verndaðu greiðslu þína og persónuupplýsingar með því að halda þér á okkar örugga verkvangi í öllu ferlinu—þetta á við um samskipti, bókun og greiðslu. Aldrei ætti að vera farið fram á að þú millifærir fjármuni, gefir upp kreditkortaupplýsingar eða greiðir á annan máta gestgjafa þínum beint. Ef slíkt á sér stað skaltu láta okkur tafarlaust vita.
5

Framkvæmdu öryggisathugun

Tryggðu að þú vitir hvar allur viðeigandi neyðarbúnaður og öryggisupplýsingar eru eftir að þú ert komin/n á heimilið eða í upplifunina. Ef þú ert ekki viss um hvar eitthvað á borð við skyndihjálparbúnað eða slökkvitæki er þá skaltu ekki hika við að spyrja gestgjafann þinn. Það er ávallt betra að hafa vaðið fyrir neðan sig.
6

Kynntu þér staðbundnar viðvaranir um ferðalög

Það er ávallt gott að kynna sér áfangastaðinn fyrir fram og athuga hjá sendiráðinu á staðnum hvort fyrir hendi séu einhverjar viðvaranir um ferðalög eða sérstakar kröfur. Þetta á við hvort sem ferðast er með Airbnb eða ekki. Sem dæmi ættu ferðamenn frá Bandaríkjunum að leita upplýsinga hjá utanríkisráðuneytinu varðandi vegabréfsáritanir og viðvaranir um ferðalög.
7

Við erum til staðar fyrir þig allan sólarhringinn

Þegar þú kemur á heimili eða í upplifun og eitthvað er ekki eins og það á að vera þá skaltu hafa samband við okkur. Við erum til þjónustu reiðubúin allan sólarhringinn og tölum 11 tungumál. Við getum veitt aðstoð við að bóka nýja eign sem og hvernig hægt er að fá endurgreiðslu.