Ferðaráðleggingar og upplýsingar vegna COVID-19
Uppfært 4. desember 2020
Hinn 11. mars 2020 lýsti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) því yfir að kórónaveiran (COVID-19) væri orðin að heimsfaraldri en hún hafði áður verið skilgreind sem neyðarástand fyrir lýðheilsu af alþjóðlegum áhyggjum (e. Public Health Emergency of International Concern, PHEIC).
Vegna heilsu- og öryggisáhættu mælum við með því að gestgjafar og gestir fari yfir ferðaleiðbeiningar og heilsufarslegar ráðleggingar frá þar til bærum stjórnvöldum og heilbrigðisyfirvöldum.
Hér er gagnlegt yfirlit yfir hjálpargögn:
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO)
Ástralía
Austurríki
Belgía
Kanada
Alþýðulýðveldið Kína
Króatía
Kýpur
Tékkland
Danmörk
Egyptaland
Eistland
Finnland
Frakkland
Georgía
Þýskaland
Gana
Grikkland
Ungverjaland
Ísland
- Ferðaráðleggingar frá Embætti landlæknis og almannavarna- og öryggismálaráði.
Indland
Írland
Ísrael
Ítalía
Japan
Jórdanía
Kenía
Lettland
Líbanon
Litháen
- Upplýsingar um kórónaveiruna (COVID-19) fyrir almenning
Lúxemborg
Malta
Máritíus
- Upplýsingar fyrir ferðalög til Máritíus
- Öryggis- og heilbrigðisráðstafanir vegna COVID-19
- Ábendingar vegna COVID-19 um varúðarráðstafanir og einangrun
Mónakó
Marokkó
Holland
Nýja-Sjáland
Noregur
Pólland
Portúgal
Rúmenía
Rússland
Seychelles-eyjar
Singapúr
Slóvakía
Slóvenía
Suður-Afríka
Suður-Kórea
Spánn
Svíþjóð
Sviss
Taíland
Tyrkland
Úkraína
Sameinuðu arabísku furstadæmin
- Upplýsingar fyrir ferðalög til Sameinuðu arabísku furstadæmanna
- Gátt með öllum reglum/takmörkunum vegna COVID-19
- Listi yfir brot og sektir vegna Covid-19 (EN)
- Abú Dabí
- Dúbaí
- Ras A Khaimah
Bretland
Bandaríkin
- Ferðaráðleggingar
- Kröfur fyrir ferðamenn á leið til landsins
- Upplýsingar um kórónaveiruna (COVID-19)
Víetnam