Guidebook for Reykjavík

Jón Karl
Guidebook for Reykjavík

Food Scene

Mjög gott og holt.og flest grænmeti frá íslandi. fljótleg, velur hvað þú vilt í skálina :-)
70 íbúar mæla með
Gló
17 Engjateigur
70 íbúar mæla með
Mjög gott og holt.og flest grænmeti frá íslandi. fljótleg, velur hvað þú vilt í skálina :-)
18 íbúar mæla með
Nings
17 Stórhöfði
18 íbúar mæla með
Serrano
2 Bíldshöfði
7 íbúar mæla með
Nam
6 Nýbýlavegur
7 íbúar mæla með
233 íbúar mæla með
Fiskmarkaðurinn
233 íbúar mæla með
336 íbúar mæla með
Grillmarkaðurinn
336 íbúar mæla með

Parks & Nature

Stutt frá íbúðinni eru margar áhugugaverðar gönguleiðir. T.d. skemmtileg nestisferð. Fallegt sögulegt umhverfi um skógrægt Íslendinga og Reykvíkinga við hraun og vatn. Vatnsból Reykvíkinga er einmitt í Heiðmörk Falleg akstursleið er um Heiðmörk í Garðabæ..
99 íbúar mæla með
Heiðmörk
99 íbúar mæla með
Stutt frá íbúðinni eru margar áhugugaverðar gönguleiðir. T.d. skemmtileg nestisferð. Fallegt sögulegt umhverfi um skógrægt Íslendinga og Reykvíkinga við hraun og vatn. Vatnsból Reykvíkinga er einmitt í Heiðmörk Falleg akstursleið er um Heiðmörk í Garðabæ..

Entertainment & Activities

Við fjölskyldan, förum oft í sund á kvöldin í hvaða veðri sem er. Heitir pottar og þægilega heitt vatn í sundlauginni til að synda.. Börnin kunna vel að meta pottana og rennibrautina. Þau geta þau farið beint í rúmið þreytt og fín (á kvöldin) :-)
84 íbúar mæla með
Árbæjarlaug
84 íbúar mæla með
Við fjölskyldan, förum oft í sund á kvöldin í hvaða veðri sem er. Heitir pottar og þægilega heitt vatn í sundlauginni til að synda.. Börnin kunna vel að meta pottana og rennibrautina. Þau geta þau farið beint í rúmið þreytt og fín (á kvöldin) :-)

Arts & Culture

Skemmtilegt að upplifa gamla tímann, byggingalist liðinna tíma og söguna á Islandi/Reykjavik.
168 íbúar mæla með
Árbær Open Air Museum
Kistuhylur
168 íbúar mæla með
Skemmtilegt að upplifa gamla tímann, byggingalist liðinna tíma og söguna á Islandi/Reykjavik.

Sightseeing

The Geothermal Energy Exhibition
Hellisheiðarvirkjun
12 íbúar mæla með