Stökkva beint að efni

Mið-Mörk sveitabær

Aðalbjörg býður: Heilt hús
12 gestir5 svefnherbergi11 rúm1,5 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er hús sem þú hefur út af fyrir þig.
Hreint og snyrtilegt
9 gestir sögðu nýverið að eignin væri tandurhrein.
Mjög góð samskipti
Aðalbjörg hefur fengið 5 stjörnur í einkunn fyrir samskipti frá 95% nýlegra gesta.
Einbýlishús á fallegum stað til leigu. Tilvalið fyrir stórfjölskylduna og minni hópa. Gistipláss fyrir 12 manns í rúmum í 5 tveggja manna herbergjum. Tvö baðherbergi, fullbúið eldhús, stofa með sjónvarpi, hornsófa og svefnsófa. Barnarúm og dýnur fyrir börn án aukakostnaðar. Frítt þráðlaust internet. Gróið og fallegt umhverfi og mikið næði.

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
2 einbreið rúm, 1 svefnsófi
Svefnherbergi 2
2 einbreið rúm
Svefnherbergi 3
2 einbreið rúm
Svefnherbergi 4
2 einbreið rúm
Svefnherbergi 5
3 einbreið rúm, 1 ungbarnarúm
Sameiginleg rými
1 svefnsófi, 2 sófar, 5 gólfdýnur

Þægindi

Ferðarúm fyrir ungbörn
Þráðlaust net
Sérinngangur
Kolsýringsskynjari
Hárþurrka
Slökkvitæki
Eldhús
Barnastóll
Nauðsynjar
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,67 af 5 stjörnum byggt á 188 umsögnum
4,67 (188 umsagnir)

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Hvolsvöllur, South, Ísland

Gestgjafi: Aðalbjörg

Skráði sig nóvember 2015
  • 188 umsagnir
  • Auðkenni vottað
We are a family of five living on a farm 1 km from Mið-Mörk Guesthouse. We are farmers with dairy cows and sheep.
  • Tungumál: Dansk, English, Italiano
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: Eftir 16:00
Útritun: 11:00
Reykingar bannaðar
Gæludýr eru leyfð
Öryggi og fasteign
Kolsýringsskynjari
Reykskynjari

Kannaðu aðra valkosti sem Hvolsvöllur og nágrenni hafa uppá að bjóða

Hvolsvöllur: Fleiri gististaðir