Stökkva beint að efni
Traust og öryggi

Öryggi þitt er í forgangi hjá okkur

Það að deila eign þinni eða ástríðu með einhverjum sem þú hefur aldrei hitt settur traust þitt í hendur annars í blindni

Svona geturðu tryggt að gestaumsjón þín, og ferð gests þíns, gangi stóráfallalaust fyrir sig
1

Láttu vita við hverju er að búast

Skráning þín ætti að veita hugsanlegum gestum upplýsingar um einstaka eiginleika og þægindi heimilis þíns eða upplifuna. Lítilsháttar upplýsingar á við þrepafjölda að útidyrahurð þinni eða nauðsynlegt hreystistig fyrir upplifun þína tryggir að gestir munu njóta tíma síns með þér.

Ef þú ert gestgjafi heimilis getur þú einnig undistrikað sértækar væntingar (eins og hljóðlátur tími) í húsreglunum þínum.
2

Gera kröfur til gesta

Allir gestir þurfa að gefa Airbnb upp fullt nafn sitt, fæðingardag og -ár, símanúmer, netfang og greiðsluupplýsingar fyrir bókun. Heimilisgestgjafar geta einnig krafist þess að gestir framvísi opinberum skilríkjum hjá Airbnb áður en þeir bóka eignina.
3

Lestu notandalýsingar og umsagnir

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um gest áður en þú samþykkir bókunarbeiðni viðkomandi þá skaltu skoða notandalýsing hans/hennar eða lesa umsagnir frá fyrri gestgjöfum. Gestgjafar og gestir geta aðeins veitt hvor öðrum umsögn eftir að bókun re lokið. Því veistu að endurgjöfin er byggð á raunverulegri upplifun.
4

Kynntust gesti þínum fyrir innritun

Okkar örugga skilaboðaverkfæri veitir þér tækifæri til að kynnast gestum og svara eða spyrja spurninga sem geta komið upp áður en ferð hefst eða á meðan hún stendur. Einnig er gott að nota það til að skipuleggja hluti á borð við inrnitun eða veita staðbundnar ráðleggingar.
5

Vertu með öryggisupplýsingar og -búnað við höndina

Mikilvægt er að heimili þitt eða upplifun sé vel búin. Gestir þurfa að geta nálgast nauðsynlega öryggishluti á meðan ferð þeirra varir. Slíkt felur í sér reyk- og kolsýringsskynjara sem virkar (gestgjafar geta pantað hann hér), slökkvitæki, skyndihjálparbúnað og upplýsingar um hvernig er haft samband við yfirvöld á staðnum.
6

Við erum til staðar allan sólarhringinn

Ef svo ólíklega vill til að vandamál kæmi upp er teymi okkar til þjónustu reiðubúið allan sólarhringinn og veitir þér og gesti þínum stuðning á 11 tungumálum. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband. Við bjóðum upp á aðstoð við að bóka nýja eign, aðstoð varðandi endurgreiðslu, okkar $1 milljón gestgjafaábyrgð og tryggingar fyrir heimili þitt og upplifun hjálpa gestgjöfum að tryggja að allt gangi vel fyrir sig.
1

Láttu vita við hverju er að búast

Skráning þín ætti að veita hugsanlegum gestum upplýsingar um einstaka eiginleika og þægindi heimilis þíns eða upplifuna. Lítilsháttar upplýsingar á við þrepafjölda að útidyrahurð þinni eða nauðsynlegt hreystistig fyrir upplifun þína tryggir að gestir munu njóta tíma síns með þér.

Ef þú ert gestgjafi heimilis getur þú einnig undistrikað sértækar væntingar (eins og hljóðlátur tími) í húsreglunum þínum.
2

Gera kröfur til gesta

Allir gestir þurfa að gefa Airbnb upp fullt nafn sitt, fæðingardag og -ár, símanúmer, netfang og greiðsluupplýsingar fyrir bókun. Heimilisgestgjafar geta einnig krafist þess að gestir framvísi opinberum skilríkjum hjá Airbnb áður en þeir bóka eignina.
3

Lestu notandalýsingar og umsagnir

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um gest áður en þú samþykkir bókunarbeiðni viðkomandi þá skaltu skoða notandalýsing hans/hennar eða lesa umsagnir frá fyrri gestgjöfum. Gestgjafar og gestir geta aðeins veitt hvor öðrum umsögn eftir að bókun re lokið. Því veistu að endurgjöfin er byggð á raunverulegri upplifun.
4

Kynntust gesti þínum fyrir innritun

Okkar örugga skilaboðaverkfæri veitir þér tækifæri til að kynnast gestum og svara eða spyrja spurninga sem geta komið upp áður en ferð hefst eða á meðan hún stendur. Einnig er gott að nota það til að skipuleggja hluti á borð við inrnitun eða veita staðbundnar ráðleggingar.
5

Vertu með öryggisupplýsingar og -búnað við höndina

Mikilvægt er að heimili þitt eða upplifun sé vel búin. Gestir þurfa að geta nálgast nauðsynlega öryggishluti á meðan ferð þeirra varir. Slíkt felur í sér reyk- og kolsýringsskynjara sem virkar (gestgjafar geta pantað hann hér), slökkvitæki, skyndihjálparbúnað og upplýsingar um hvernig er haft samband við yfirvöld á staðnum.
6

Við erum til staðar allan sólarhringinn

Ef svo ólíklega vill til að vandamál kæmi upp er teymi okkar til þjónustu reiðubúið allan sólarhringinn og veitir þér og gesti þínum stuðning á 11 tungumálum. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband. Við bjóðum upp á aðstoð við að bóka nýja eign, aðstoð varðandi endurgreiðslu, okkar $1 milljón gestgjafaábyrgð og tryggingar fyrir heimili þitt og upplifun hjálpa gestgjöfum að tryggja að allt gangi vel fyrir sig.