Stökkva beint að efni

Ferðahandbók sem Selma Kaldalóns skrifaði

Selma Kaldalóns
Selma Kaldalóns
Meðlimur síðan 2018
Selma Kaldalóns

Ferðahandbók sem Selma Kaldalóns skrifaði

Gaukshöfði
Þegar þú gengur upp Gaukshöfðann þá færðu stórkostlegt útsýni yfir Þjórsána til Heklu og allt í kring.
Það er magnað að fara upp á Gaukshöfða þegar er heiðskírt úti því þá sést Hekla svo vel. Svo er þetta líka ágætis ganga upp í mót.
Gaukshöfði
Það er magnað að fara upp á Gaukshöfða þegar er heiðskírt úti því þá sést Hekla svo vel. Svo er þetta líka ágætis ganga upp í mót.
Einu sinni var blómleg byggð í Þjórsárdal, sem leið undir lok við Heklugos á 11. öld. Stöng var grafinn upp og endurgerður svo það er gaman að sjá hvernig var til húsa hjá Íslendingum til forna.
Stöng, Viking-era Long house
Einu sinni var blómleg byggð í Þjórsárdal, sem leið undir lok við Heklugos á 11. öld. Stöng var grafinn upp og endurgerður svo það er gaman að sjá hvernig var til húsa hjá Íslendingum til forna.
Sundlaug
Í góðum félagsskap vina er gaman að kíkja í Secret lagoon og svamla í heitu vatninu. Fyrir þyrsta er hægt að taka með sér drykki út í laugina. Skemmtilegt umhverfi og saga laugarinnar sýnilegt. Svo er gaman að fá sér fish and chips þegar komið er upp úr lauginni. 12 km frá Árnes White house.
43
íbúar mæla með
Gamla Laugin
43
íbúar mæla með
Í góðum félagsskap vina er gaman að kíkja í Secret lagoon og svamla í heitu vatninu. Fyrir þyrsta er hægt að taka með sér drykki út í laugina. Skemmtilegt umhverfi og saga laugarinnar sýnilegt. Svo er gaman að fá sér fish and chips þegar komið er upp úr lauginni. 12 km frá Árnes White house.
Skoðunarferðir
Gullfoss er 32 km frá Árnes White house.
43
íbúar mæla með
Gullfoss
43
íbúar mæla með
Gullfoss er 32 km frá Árnes White house.
Geysir er 30 km frá Árnes White house.
47
íbúar mæla með
Geysir
47
íbúar mæla með
Geysir er 30 km frá Árnes White house.
Matarmenning
Ef þú elskar sveppir þá verðurðu að borða þarna. Staðsett á Flúðum 12 km frá Árnes White house
6
íbúar mæla með
Farmer’s Bistro
8 Garðastígur
6
íbúar mæla með
Ef þú elskar sveppir þá verðurðu að borða þarna. Staðsett á Flúðum 12 km frá Árnes White house