Skipuleggðu ferð eftir ábendingum íbúa

Myndspjall við gestgjafa á staðnum sem veit allt um draumastaðinn þinn. Gestgjafinn kynnir sér áhugamál þín og nýtir þekkingu sína af staðháttum til að gefa þér sérsniðnar hugmyndir og ráðleggingar að því sem þér gæti þótt spennandi að gera.

Svona virkar þetta

Svona virkar þetta

Svona virkar þetta
  • Hittu gestgjafann

    Hittu á fjarfundi gestgjafa sem býr á staðnum og kemur fram við þig eins og íbúa. Gestgjafinn getur sýnt þér á bak við tjöldin og sagt þér frá því sem er spennandi í heimshlutanum.

  • Hugaðu að öllum hliðum

    Spjallaðu um skipulag ferðarinnar. Þið getið rætt allt frá samgöngum og áfangastöðum til þess hvað er gott að borða, gera og skoða þegar þú kemur á staðinn. Ertu ekki viss um hvað þú vilt? Gestgjafinn þinn er með fullt af hugmyndum!

  • Vertu eins og þau sem þekkja til

    Þegar þú þekkir til staðhátta, og þér hefur verið ráðlagt hvað þú gætir gert á staðnum, nærðu strax áttum og getur fullnýtt tímann, orkuna og peningana í vel verðskulduðu fríi.

Spjallaðu við gestgjafa sem búa um allan heim

Á NETINU
Bandaríkin
Skipuleggðu hið fullkomna frí í New York
Frá Verð:$5 á mann
Á NETINU
Spánn
Hannaðu ferðina þína til Barselóna með Gemma
Frá Verð:$41 á mann
Á NETINU
Suður-Kórea
Útbúðu sérsniðna ferð til Kóreu með Jay
Frá Verð:$38 á mann