Sinntu vanaverkum í nýju umhverfi
Komdu þér fyrir á nýjum stað. Finndu möguleika í nágrenninu til að búa, vinna eða einfaldlega slaka á.
Vinsælustu staðirnir til að breyta umhverfinu
Fágætar eignir með sjálfsinnritun
Komdu þér fyrir í heimili sem er engu líkt í næsta nágrenni
Ferðumst örugg saman
Ferðumst örugg saman
Ferðumst örugg saman
Gættu heilsunnar
Við höfum leitað til sérfræðinga og samið ítarlegri ræstingarreglur fyrir gistingu sem og upplifanir til að gæta öryggis allra í ferðalögum.
Vertu góður granni
Gakktu vel um eign og hverfi gestgjafans; vertu með andlitsgrímu, þvoðu hendurnar, forðastu mannþröng og virtu 2ja metra regluna eins og hægt er.
Ferðastu af ábyrgð
Hafðu öryggið í forgangi og hugaðu að staðbundnum reglum og væntingum vegna COVID-19. Ekki ferðast ef þú sýnir einkenni COVID-19 eða hefur verið nálægt einhverjum með sjúkdóminn.