Stökkva beint að efni

Þótt við séum ekki saman þá komumst við í gegnum þetta saman.

Netupplifanir

Hittu fólk frá öllum heimshornum um leið og þú prófar eitthvað nýtt. Fylgstu með gagnvirkum beinum útsendingum einstakra gestgjafa; allt án þess að fara að heiman.

Hýstu hetju: Hjálpaðu til við að hýsa fólk í framlínunni um allan heim

Með framlínugistingu vinnum við hjá Airbnb með gestgjöfum okkar til að útvega húsnæði fyrir 100.000 heilbrigðis- og hjálparstarfsmenn og fyrstu viðbragðsaðila svo að fólk geti verið nálægt sjúklingum sínum; og í öruggri fjarlægð frá fjölskyldum sínum.