Stökkva beint að efni

Heimili fyrir fólk í framlínu baráttunnar gegn COVID-19

Til að berjast gegn kórónaveirunni vinnum við hjá Airbnb með gestgjöfum okkar til að útvega 100.000 heilbrigðisstarfsmönnum, hjálparstarfsmönnum og fyrstu viðbragðsaðilum hreina og þægilega gistiaðstöðu. Þannig geta þau verið nálægt sjúklingum sínum; og í öruggri fjarlægð frá fjölskyldum sínum. Þótt við séum ekki saman komumst við í gegnum þetta saman.

Nýjustu upplýsingar um afbókanir

Við bjóðum nýjar leiðir til að afbóka ferðir sem kórónaveiran hefur haft áhrif á til að hjálpa gestum og gestgjöfum á þessum erfiðu tímum.