Miklibær in the heart of Sauðárkrókur

Sigrún Hrönn býður: Heil eign – leigueining

  1. 5 gestir
  2. 1 svefnherbergi
  3. 3 rúm
  4. 1 baðherbergi
Sjálfsinnritun
Notaðu lyklaboxið til að innrita þig.
Frábær innritunarupplifun
100% nýlegra gesta gáfu innritunarferlinu 5 stjörnur í einkunn.
Leggðu að kostnaðarlausu
Þetta er ein fárra eigna á svæðinu með ókeypis bílastæði.

AirCover

Innifalin með öllum bókunum er vernd gegn afbókunum gestgjafa, rangfærslum í skráningu og öðrum vandamálum svo sem vegna innritunar.
Miklibær var byggður árið 1900. Öll neðri hæðin er nýuppgerð. Íbúðin er staðsett á neðri hæð í nyðri enda hússins og er 40fm að stærð. Gengið er inn í rúmgóða parketlagða forstofu, þaðan er genið inn í parketlagt alrými sem er bæði eldhús og stofa, þar er svefnrými fyrir 2 - 3. Á móti alrýminu er parketlagt herbergi með svefnrými fyrir 2 og dúklagt baðherbergi með sturtu. Í syðri helmingi hússins rek ég hársnyrtistofuna Kúnst og því er mjög auðvelt fyrir gesti að hafa samband við mig.

Eignin
Frábær staðsetning í miðbæ Sauðárkróks, veitingahús, pub og bakarí í nokkurra metra fjarlægð. Sundlaug í 4 mínútna göngufæri.

Svefnaðstaða

Svefnherbergi
2 einbreið rúm
Stofa
1 svefnsófi, 1 gólfdýna

Það sem eignin býður upp á

Eldhús
Þráðlaust net
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Innifalið þvottavél – Innan íbúðar
Til einkanota verönd eða svalir
Hárþurrka
Kæliskápur
Örbylgjuofn
Langtímagisting er heimil
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð

4,87 af 5 stjörnum byggt á 86 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Sauðárkrókur, Ísland

Rólegt hverfi en samt í hjarta bæjarins. Bakarí aðeins tveim húsum frá og tvö veitingarhús í 30m fjarðlægð, barnaleikvöllur á bakvið húsið. Hægt að fara í góðar göguferðir í fallegu umhverfi.

Gestgjafi: Sigrún Hrönn

  1. Skráði sig mars 2019
  • 86 umsagnir
  • Auðkenni vottað

Í dvölinni

Ég er reiðubúin til að aðstoða gesti gesti eftir þörfum og veita þeim upplýsingar ef þeim vantar.
  • Tungumál: English
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan fárra klukkustunda
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur

Innritun: Eftir 16:00
Útritun: 12:00
Sjálfsinnritunarleið: lyklabox
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði

Heilsa og öryggi

Öryggisreglur Airbnb vegna COVID-19 gilda
Enginn kolsýringsskynjari
Reykskynjari

Afbókunarregla