Stökkva beint að efni

Miklibær in the heart of Sauðárkrókur

OfurgestgjafiSauðárkrókur, Ísland
Sigrún Hrönn býður: Heil íbúð
5 gestir1 svefnherbergi3 rúm1 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er íbúð sem þú hefur út af fyrir þig.
Sjálfsinnritun
Notaðu lyklaboxið til að innrita þig.
Hreint og snyrtilegt
7 gestir sögðu nýverið að eignin væri tandurhrein.
Afbókunarregla
Tilgreindu ferðadagsetningar til að sjá afbókunarupplýsingar fyrir þessa dvöl.
Miklibær var byggður árið 1900. Öll neðri hæðin er nýuppgerð. Íbúðin er staðsett á neðri hæð í nyðri enda hússins og er 40fm að stærð. Gengið er inn í rúmgóða parketlagða forstofu, þaðan er genið inn í parketlagt alrými sem er bæði eldhús og stofa, þar er svefnrými fyrir 2 - 3. Á móti alrýminu er parketlagt herbergi með svefnrými fyrir 2 og dúklagt baðherbergi með sturtu. Í syðri helmingi hússins rek ég hársnyrtistofuna Kúnst og því er mjög auðvelt fyrir gesti að hafa samband við mig.

Eignin
Frábær staðsetning í miðbæ Sauðárkróks, veitingahús, pub og bakarí í nokkurra metra fjarlægð. Sundlaug í 4 mínútna göngufæri.

Aðgengi gesta
Gestir hafa alla íbúðina fyrir sig, þe. forstofa, baðherbergi, svefnherbergi og stofa/eldhús , ásamt lítilli verönd/ palli norðan við inngang þar sem hægt er að sitja úti.

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
2 einbreið rúm
Sameiginleg rými
1 svefnsófi, 1 gólfdýna

Þægindi

Ferðarúm fyrir ungbörn
Herðatré
Sérinngangur
Hárþurrka
Myrkvunartjöld í herbergjum
Nauðsynjar
Ókeypis að leggja við götuna
Eldhús
Þráðlaust net
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

5,0 af 5 stjörnum byggt á 18 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Sauðárkrókur, Ísland

Rólegt hverfi en samt í hjarta bæjarins. Bakarí aðeins tveim húsum frá og tvö veitingarhús í 30m fjarðlægð, barnaleikvöllur á bakvið húsið. Hægt að fara í góðar göguferðir í fallegu umhverfi.

Gestgjafi: Sigrún Hrönn

Skráði sig mars 2019
  • 18 umsagnir
  • Ofurgestgjafi
Í dvölinni
Ég er reiðubúin til að aðstoða gesti gesti eftir þörfum og veita þeim upplýsingar ef þeim vantar.
Sigrún Hrönn er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Tungumál: English
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: Eftir 16:00
Útritun: 12:00
Sjálfsinnritunarleið: lyklabox
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði
Heilsa og öryggi
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Enginn kolsýringsskynjari
Reykskynjari

Kannaðu aðra valkosti sem Sauðárkrókur og nágrenni hafa uppá að bjóða

Sauðárkrókur: Fleiri gististaðir