Stökkva beint að efni

Sumarhúsið Sólvellir, Gullni hringurinn

4,95(41 umsögn)OfurgestgjafiÍsland
Jón Bjarni býður: Heill bústaður
5 gestir3 svefnherbergi4 rúm1,5 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er bústaður sem þú hefur út af fyrir þig.
Ítarlegri ræstingar
Þessi gestgjafi hefur lofað að fylgja 5 skrefa ferli Airbnb um ítarlegri ræstingar.
Jón Bjarni er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru reyndir gestgjafar með háa einkunn sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
Frábær innritunarupplifun
100% nýlegra gesta gáfu innritunarferlinu 5 stjörnur í einkunn.
Húsreglur
Gestgjafinn leyfir ekki gæludýr, samkvæmi og reykingar.
Einstök staðsetning. Hægt aðsjá stjörnur og norðurljós þegar þannig viðrar. Margir golfvellir í nágrenninu. Geysir í 10 mínúta fjarlægð og Gullfoss ca 15 mínútur. Fossinn Faxi er í landi jarðarinnar. Sundlaugar bæði á Flúðum og Reykholti sem eru ca 10 mín akstur. Fontana á Laugarvatni og Náttúrulaug á Flúðum.Matvöruverslanir í 10 km fjarlægð bæði í Reykhotli og Flúðum, einnig er vínbúð á Flúðum.

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
1 tvíbreitt rúm
Svefnherbergi 2
2 einbreið rúm
Svefnherbergi 3
1 einbreitt rúm

Þægindi

Eldhús
Þráðlaust net
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Heitur pottur
Sjónvarp
Verönd eða svalir
Bakgarður
Hárþurrka
Kæliskápur
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,95 af 5 stjörnum byggt á 41 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Ísland

Margir góðir matsölustaðir svo sem café Mika, Friðheimar (Reykholti) Farmers Bistrro magnaður matsölustaður á Flúðum. Efsti Dalur, Kaffisel. Grænmetismarkaður á Flúðum.

Gestgjafi: Jón Bjarni

Skráði sig júní 2015
  • 397 umsagnir
  • Auðkenni vottað
  • Ofurgestgjafi
Er Skógarbóndi og hef gaman af útivist. Fjölskyldumaður og á fjórar dætur og fimm barnabörn. Hef gaman að ferðast.
Jón Bjarni er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: Eftir 15:00
Útritun: 12:00
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði
Heilsa og öryggi
Loforð um að fylgja ítarlegra ræstingarferli Airbnb. Frekari upplýsingar
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Enginn kolsýringsskynjari
Reykskynjari
Afbókunarregla

Kannaðu aðra valkosti sem IS og nágrenni hafa uppá að bjóða

IS: Fleiri gististaðir