Stökkva beint að efni

Íbúð á efri hæð

Ísland
Kristín býður: Ris í heild sinni
9 gestir3 svefnherbergi9 rúm1,5 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er loftíbúð sem þú hefur út af fyrir þig.
Heitur pottur
Þetta er einn fárra staða á þessu svæði sem er með þennan eiginleika.
Íbúð á efri hæð. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, tvö tveggja manna herbergi og eitt þriggja manna. Herbergin eru misstór, minnsta herbergið (ekki sérinngangur) inn af stærsta herberginu. Í einu er fataskápur en hinum eru snagar.
Stofan er stór. 55 tommu sjónvarp, borðstofuborð og setukrókur.
Eldhúsið er fullbúið, eldavél, uppþvottavél, ísskápur, frystiskápur, örbylgjuofn, ristavél, kaffivél, hraðsuðuketill og borðbúnaður fyrir 12.
Baðherbergið er með baðkari með sturtu.

Eignin
Íbúðin er á efri hæð sem gerir útsýnið ennþá magnaðra. Nóg pláss í eldhúsinu til og góð eldunaraðstaða.
Verönd í kringum húsið með borði og stólum þar sem gott er að sitja í sólbaði á sumrin og ekkert mál að borða úti á góðum dögum.
Við notum eingöngu hágæða rúm, sængur, kodda og lín.

Aðgengi gesta
Alla efri hæðin, veröndina, garðinn, leiksvæðið, grillaðstöðuna, heitu pottana, bílaplanið, hleðslustöðvarnar fyrir rafbíla.

Annað til að hafa í huga
Það er best að versla á Akureyri (eða einhvers staðar á leiðinni) áður en komið er í íbúðina.
Ekki er þörf á kolsýringsmælum þar sem ekkert gas er í húsinu.
Íbúð á efri hæð. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, tvö tveggja manna herbergi og eitt þriggja manna. Herbergin eru misstór, minnsta herbergið (ekki sérinngangur) inn af stærsta herberginu. Í einu er fataskápur en hinum eru snagar.
Stofan er stór. 55 tommu sjónvarp, borðstofuborð og setukrókur.
Eldhúsið er fullbúið, eldavél, uppþvottavél, ísskápur, frystiskápur, örbylgjuofn, ristavél, kaffivél, hraðsuðuketi…

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
2 einbreið rúm
Svefnherbergi 2
3 einbreið rúm
Svefnherbergi 3
2 einbreið rúm
Sameiginleg rými
2 einbreið rúm

Þægindi

Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Þráðlaust net
Heitur pottur
Þurrkari
Hárþurrka
Sjónvarp
Upphitun
Sérinngangur
Reykskynjari
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

Staðsetning

Ísland

Frábært útsýni. Stutt í þjónustu eða aðeins 15 mínútna akstur til Akureyrar.
Rólegheit, fuglasöngur, vindurinn í trjánum og nóg pláss til að leika sér úti og njóta veðurblíðunnar.

Gestgjafi: Kristín

Skráði sig maí 2016
  • 14 umsagnir
  • Auðkenni vottað
  • Tungumál: Dansk, English, Norsk
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: 15:00 – 23:00
Öryggi og fasteign
Enginn kolsýringsskynjari
Reykskynjari

Kannaðu aðra valkosti sem IS og nágrenni hafa uppá að bjóða

IS: Fleiri gististaðir