Stökkva beint að efni

Kaupfélagið

4,99(179 umsagnir)OfurgestgjafiHvalfjörður, Ísland
Sigrún Vigdís býður: Heilt hús
5 gestir1 svefnherbergi5 rúm1 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er hús sem þú hefur út af fyrir þig.
Ítarlegri ræstingar
Þessi gestgjafi hefur lofað að fylgja 5 skrefa ferli Airbnb um ítarlegri ræstingar.
Sigrún Vigdís er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru reyndir gestgjafar með háa einkunn sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
Frábær staðsetning
100% nýlegra gesta gáfu 5 stjörnur í einkunn fyrir staðsetninguna.
Húsreglur
Gestgjafinn leyfir hvorki gæludýr né reykingar.
Þetta litla fallega hús við sjóinn er nýuppgert. Það var notað sem kaupfélag í "gamla daga". þá komu blndur siglandi alls staðar að og verlsluðu vörur og varning. Sumir komu ríðandi, aðrir á bátum. Við húsið er ennþá hægt að sjá leifar af gömlu bryggjunni.
Einstök upplifun í einstöku umhverfi, náttúran í öllu sínu veldi

Eignin
Húsið er staðsett nánast í flæðarmálinu og strendur bæði í austur og vestur. Nokkur skref út fyrir hurðina og þú ert komin í fjöruna að horfa á selina synda eða flatmaga á skerjunum aðeins 500 metra í burtu. Nær íslenskri náttúru geturðu nánast ekki komist. Opnaðu gluggana og þú heyrir fuglana syngja fyrir þig á meðan þú liggur í rúminu og slakar á eða drekkur kaffibollann.

Aðgengi gesta
The whole house

Leyfisnúmer
HG-4741
Þetta litla fallega hús við sjóinn er nýuppgert. Það var notað sem kaupfélag í "gamla daga". þá komu blndur siglandi alls staðar að og verlsluðu vörur og varning. Sumir komu ríðandi, aðrir á bátum. Við húsið er ennþá hægt að sjá leifar af gömlu bryggjunni.
Einstök upplifun í einstöku umhverfi, náttúran í öllu sínu veldi

Eignin
Húsið er staðsett nánast í flæðarmálinu og strendur bæði í…
frekari upplýsingar

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
2 rúm í queen-stærð, 1 einbreitt rúm

Þægindi

Aðgengi að strönd – Við ströndina
Eldhús
Þráðlaust net
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Sjónvarp
Ungbarnarúm
Barnastóll
Hárþurrka
Kæliskápur
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,99 af 5 stjörnum byggt á 179 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Hvalfjörður, Ísland

Kaupfélagið er staðsett á jörðinni okkar Kalastaðakot. Kalastaðakot er í Hvalfirði.
Húsið stendur nánast í flæðarmálinu, með Hvalfjörðinn (sjóinn) á eina hlið, strönd á 2 hliðar og veginn að húsinu og tún/hestahólf á eina.
Staðsetning hússins er einstök að því leyti að það stendur eitt og sér, með móðir náttúru í kringum sig. Sjóinn, vindinn, selina, þarann, fuglana, hestana, klettana og grasið.
Kaupfélagið er staðsett á jörðinni okkar Kalastaðakot. Kalastaðakot er í Hvalfirði.
Húsið stendur nánast í flæðarmálinu, með Hvalfjörðinn (sjóinn) á eina hlið, strönd á 2 hliðar og veginn að húsinu og t…

Gestgjafi: Sigrún Vigdís

Skráði sig júlí 2018
  • 179 umsagnir
  • Auðkenni vottað
  • Ofurgestgjafi
Sigrún Vigdís er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Reglunúmer: HG-4741
  • Tungumál: Dansk, English
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: Eftir 18:00
Útritun: 12:00
Sjálfsinnritunarleið: lyklabox
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Heilsa og öryggi
Loforð um að fylgja ítarlegra ræstingarferli Airbnb. Frekari upplýsingar
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Enginn kolsýringsskynjari
Reykskynjari
Afbókunarregla

Kannaðu aðra valkosti sem Hvalfjörður og nágrenni hafa uppá að bjóða

Hvalfjörður: Fleiri gististaðir