Stökkva beint að efni

Family home in Hella

Hella, Ísland
Jón býður: Heil íbúð
5 gestir2 svefnherbergi3 rúm1 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er íbúð sem þú hefur út af fyrir þig.
Sjálfsinnritun
Notaðu lyklaboxið til að innrita þig.
Hreint og snyrtilegt
10 gestir sögðu nýverið að eignin væri tandurhrein.
Afbókunarregla
Tilgreindu ferðadagsetningar til að sjá afbókunarupplýsingar fyrir þessa dvöl.
One double/twin bead in a separate apart of Icelandic family home in heart of South Iceland. Short way to all the most attractive nature wonders of Iceland. 2 hours from Kef international airport, 1 h from capital Reykjavík, 1 h to Vik.
In Hella is all service you need. Perfect for family or friends in group of 4-6 persons.

Eignin
í rýminu eru 2 svefnherbergi, með 160 cm breiðu hjónarúmi í öðru herberginu. Í hinu svefnherberginu eru 2, 90 cm rúm sem hægt er að skeyta saman. Við bjóðum upp á dýnu og rimlarúm fyrir yngstu gestina okkar.
Í stofunni er lítið matarborð . Góður sófi til að hvíla sig eftir góðan dag á ferðalagi um Ísland. Í stofunni er ísskápur, örbylgjuofn, ketill, kaffivél og leirtau fyrir 5 manns. Sjónvarp er í stofunni þar sem hægt er að horfa á Íslenskar, einhverjar erlendarstöðvar sem og hlusta á útvarpið.
í bað herberginu er góð kraftmikil sturta, vaskur og klóett. Sjampó, hárnæring og sápa fyrir líkamann sem og hárblásari.
Hægt er að hengja upp þvott á snúru úti en einnig erum við með litla inni snúru sem hægt er að setja upp.
Rusl er flokkað, pappír, plast og almennt rusl.

Aðgengi gesta
You will access Bedroom, private bathroom, private living room with TV, microwave, refrigerator, Nesexpresso, Te, boiling kettle.

Annað til að hafa í huga
Númer leyfis: HG-00004522 Öldukot

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
1 rúm í queen-stærð, 1 barnarúm
Svefnherbergi 2
2 einbreið rúm

Þægindi

Sjúkrakassi
Straujárn
Reykskynjari
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Nauðsynjar
Þráðlaust net
Upphitun
Ungbarnarúm
Sjónvarp
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,73 af 5 stjörnum byggt á 79 umsögnum
4,73 (79 umsagnir)

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Hella, Ísland

Hella er þéttbýlisstaður í Rangárþingi ytra í Rangárvallasýslu, 94 kílómetra frá Reykjavík. Kauptúnið stendur á eystri bakka Ytri-Rangár, við brúna þar sem Suðurlandsvegur liggur yfir ána. Íbúar Hellu eru um 800

Bónus & Hagkaup
19.0 míla
Seljalandsfoss
19.6 míla
Kaffi Krús
19.8 míla
Krónan
19.8 míla

Gestgjafi: Jón

Skráði sig júní 2018
  • 79 umsagnir
Samgestgjafar
  • Ólöf
Í dvölinni
Contact us by phone, sms or via airbnb
00354-6154707
00354-8627704
  • Tungumál: Dansk, Deutsch, Norsk, Svenska
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: 17:00 – 23:00
Útritun: 14:00
Sjálfsinnritunarleið: lyklabox
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði
Heilsa og öryggi
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Kolsýringsskynjari er ekki nefndur Frekari upplýsingar
Reykskynjari
Tryggingarfé: ef þú veldur tjóni á heimilinu gætirðu þurft að greiða allt að $3555