Gamli bærinn á Vegamótum Dalvík

Ofurgestgjafi

Bjarni býður: Smáhýsi

4 gestir, 3 rúm, 1 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er smáhýsi sem þú hefur út af fyrir þig.
Ítarlegri ræstingar
Þessi gestgjafi hefur lofað að fylgja 5 skrefa ferli Airbnb um ítarlegri ræstingar.
Frábær innritunarupplifun
100% nýlegra gesta gáfu innritunarferlinu 5 stjörnur í einkunn.
Þráðlaust net
Gestir leita oft að þessum vinsælu þægindum
Gamli bærinn er 108 ára, 28 ferm með svefnlofti. Það geta 4 gist, á tvíbreiðu rúmi í stofu og á dýnum á lofti. Eldhús, lítið bað með sturtu, frítt þráðlaust internet. Aðgangur að heitum potti og sána, deilt með gestum smáhýsanna.

Eignin
Fallegt lítið hús með sögu, endurbyggt í upprunalegum stíl. Tvíbreitt rúm í stofu, dýnur á lofti. Eldhús, snyrting með sturtu, frítt þráðlaust internet. Gólfhiti. Hentar 4, gæti gengið að vera 5 ef um er að ræða fjölskyldu (par með 3 börn).

Það sem eignin býður upp á

Eldhús
Þráðlaust net
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Heitur pottur
Sjónvarp með kapalsjónvarp
Hárþurrka
Kæliskápur
Langtímagisting er heimil
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,93 af 5 stjörnum byggt á 27 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Dalvik, Northeast, Ísland

Við erum stolt af þorpinu okkar og svæðinu í kring. Dalirnir fallegu, Skíðadalur og Svarfaðardalur, sandströndin við Dalvík, fjörðurinn og norður heimskautahafið með heimskautsbaugnum. Kíkið á hestbak, sjáið hvali synda í nágrenni Dalvíkur, heimsækið Grímsey og heimskautsbauginn, njótið tuga af fallegum fuglategundum í friðlandi Svarfdæla eða slakið á í heita pottinum eða sundlaug Dalvíkur eftir að hafa notið gönguferðar um einhverja af fjölmörgum gönguleiðum í nágrenninu.

Gestgjafi: Bjarni

  1. Skráði sig september 2013
  • 169 umsagnir
  • Auðkenni vottað
  • Ofurgestgjafi
We are a family of five, Heiða (53), Bjarni (54) and our daughters, Anna (26), María (24) and Bríet Brá (17). In and around our home we also have three cats…Dúskur, Hrefna and Lotta. Heiða is born in Dalvík but Bjarni is born in Grenivík on the opposite side of the fjord. We are busy most of the time taking care of our hostel and cottages as well as our little Café/bar "Gísli, Eiríkur, Helgi". ​We live in Vegamót, which is our house, situated at the south entrance of Dalvík. A lot of houses in Dalvík, like in other towns and villages in Iceland, have names...and not always a real postal address! Around 70 homes in Dalvík have names and some of them are used as post adresses...like our home at Vegamót. Vegamót means Crossroads in english.We have been running our little company for five years now, providing accommodation in our Dalvík hostel, Gimli, three cottages and the "Old farm house". The cottages and the Old farm house are situated by our house Vegamót but Gimli is in the center of Dalvík. From June to September we also run the local skihut which is a located at the ski area above Dalvík. We have a private 3 room house in Siglufjörður, called Landakot. We also rent out a small romantic apartment in a private house in Akureyri. So far we are very happy with the feedback we get and we love having guests. We are ready to advise our guests on what to do while staying here or give information needed for their journey. We also pick up travellers from Akureyri and provide tours around the area if needed. We hope to be able to make your stay a very enjoyable one and we welcome you to our precious Dalvík! 
We are a family of five, Heiða (53), Bjarni (54) and our daughters, Anna (26), María (24) and Bríet Brá (17). In and around our home we also have three cats…Dúskur, Hrefna and Lott…

Í dvölinni

Við höfum mikla ánægju af því að hitta gestina okkar og við göngum langt í því að gera þeim dvölina ánægjulega. Við búum við hliðina á smáhýsinu þannig að eitthvert okkar er alltaf innan seilingar!

Bjarni er ofurgestgjafi

Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Tungumál: Dansk, English
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur

Innritun: 16:00 – 20:00
Útritun: 11:00
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði

Heilsa og öryggi

Loforð um að fylgja ítarlegra ræstingarferli Airbnb. Sýna meira
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Enginn kolsýringsskynjari
Laug eða heitur pottur sem er ekki bak við hlið eða lás
Reykskynjari

Afbókunarregla

Kannaðu aðra valkosti sem Dalvik og nágrenni hafa uppá að bjóða

Dalvik: Fleiri gististaðir