Sólsetur (Sunset) Syðri-Haga

Ofurgestgjafi

Linda býður: Öll eignin

4 gestir, 1 svefnherbergi, 4 rúm, 1 baðherbergi
Allt heimilið
Þú verður með alla eignina út af fyrir þig.
Ítarlegri ræstingar
Þessi gestgjafi hefur lofað að fylgja 5 skrefa ferli Airbnb um ítarlegri ræstingar.
Sjálfsinnritun
Notaðu lyklaboxið til að innrita þig.
Frábær staðsetning
95% nýlegra gesta gáfu 5 stjörnur í einkunn fyrir staðsetninguna.
Gisting í friðsælu umhverfi skammt frá bænum Syðri-Haga á Árskógsströnd. Útsýni til hafs og miðnætursól. Tignarleg fjöll og hlýlegir dalir, frábærar gönguleiðir við allra hæfi. Sumarhúsið Sólsetur er 25 fm, byggt 2016 - 2017 í húsinu er eitt svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir tvo. auk þess er svefnsófi fyrir tvo í stofu. Í bústaðnum er ísskápur með litlu frystihólf, eldavél, ofn með örbylgjuofni og sjónvarp. Borðbúnaður er fyrir fjóra. Heitur pottur og gasgrill er á verönd.

Eignin
Sumarhúsið er bjart og notalegt á frábærum útsýnisstað. Hér er hægt að njóta kyrrðar.

Svefnaðstaða

Svefnherbergi
2 einbreið rúm

Það sem eignin býður upp á

Eldhús
Þráðlaust net
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Til einkanota heitur pottur
Sjónvarp
Til einkanota verönd eða svalir
Ferðarúm fyrir ungbörn
Barnastóll
Hárþurrka
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,93 af 5 stjörnum byggt á 316 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Litli-Árskógssandur, Ísland

Stangveiði frá ströndinni án endurgjalds og berjatínsla í landi Syðri-Haga. Frábær skíðasvæði í nágrenninu. Hvalaskoðunin Níels er í næsta nágrenni.
Bjórböðin á Árskógssandi.

Gestgjafi: Linda

  1. Skráði sig apríl 2016
  • 398 umsagnir
  • Auðkenni vottað
  • Ofurgestgjafi

Í dvölinni

Gestgjafar veita upplýsingar með ánægju sé þess óskað og eru til staðar fyrir gesti.

Linda er ofurgestgjafi

Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Tungumál: English, Svenska
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan klukkustundar
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur

Innritun: 16:00 – 22:00
Útritun: 12:00
Sjálfsinnritunarleið: lyklabox
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði

Heilsa og öryggi

Loforð um að fylgja ítarlegra ræstingarferli Airbnb. Sýna meira
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Kolsýringsskynjari er ekki nefndur Sýna meira
Reykskynjari

Afbókunarregla

Kannaðu aðra valkosti sem Litli-Árskógssandur og nágrenni hafa uppá að bjóða

Litli-Árskógssandur: Fleiri gististaðir