Stökkva beint að efni

NewVilla,18minfrom city,hot tup&great view

OfurgestgjafiMosfellsbær, Ísland
Herdis býður: Heil villa
14 gestir5 svefnherbergi8 rúm3 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er villa sem þú hefur út af fyrir þig.
Ítarlegri ræstingar
Gestgjafinn hefur samþykkt að fylgja ströngum ræstingarreglum sem voru samdar í samvinnu við helstu sérfræðinga á sviði heilsu og gestrisni. Frekari upplýsingar
Herdis er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru reyndir gestgjafar með háa einkunn sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
Frábær staðsetning
100% nýlegra gesta gáfu 5 stjörnur í einkunn fyrir staðsetninguna.
það sem gerir þetta Villa einstaka er staðsetning og hönnun arkitekts.
Villa var byggð Dec 2016 og 90% is finish

Eignin
Villa er næstum 400 fm stór svo nægt pláss.
Staðsetningin er einstök,eitt vinsælasta göngufjall Esjan er bara 5-8 min í keyrslu frá og stofu útsýnið er þvi gullfallegt.
Öðru megin við stofuna útsýni yfir flóan að átt að Reykjavík og þvi er stórkostlegt sjávarútsýni.
Villa er teiknuð af arkitektastofu og allt sérhannað fyrir eignina.
Handklæði og rúmföt i sérflokki frá Scintilla.
Öll heimilistæki frá Miele og öll úr nýjustu hönnun(snertiskjár)
Innbyggð þvottaefni i þvottavélar
Einstaklega stórt eldhús.
Leikherbergi með biljardborði
Við Villa er fótboltavöllur bara 2 min frá og stutt að ganga í hesthúsahverfi sem hægt er að skoða Íslenka hestinn

PS.
Hluti af garðinum er ennþá i framkvæmd og þvi er garðurinn ókláraður

Aðgengi gesta
Allt rýmið er í útleigu nema ein geymsla sem er lokuð.
Heitur pottur út í garði

Annað til að hafa í huga
There is on going work in the garden so garden is not finish
það sem gerir þetta Villa einstaka er staðsetning og hönnun arkitekts.
Villa var byggð Dec 2016 og 90% is finish

Eignin
Villa er næstum 400 fm stór svo nægt pláss.
Staðsetningin er einstök,eitt vinsælasta göngufjall Esjan er bara 5-8 min í keyrslu frá og stofu útsýnið er þvi gullfallegt.
Öðru megin við stofuna útsýni yfir flóan að átt að Reykjavík og þvi er stórkostlegt sjávarúts…

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
1 rúm í king-stærð
Svefnherbergi 2
1 rúm í king-stærð, 1 einbreitt rúm
Svefnherbergi 3
1 rúm í queen-stærð, 1 einbreitt rúm
Svefnherbergi 4
1 rúm í king-stærð, 1 svefnsófi
Svefnherbergi 5
1 rúm í queen-stærð

Þægindi

Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Arinn
Heitur pottur
Þráðlaust net
Eldhús
Loftræsting
Þurrkari
Straujárn
Þvottavél
Ekki í boði: Kolsýringsskynjari

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

4,88 af 5 stjörnum byggt á 25 umsögnum
4,88 (25 umsagnir)

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

Mosfellsbær, Ísland

Hverfið er nýtt cirka 10 ára gamalt og það eru bara einbýli eða raðhús.
Hljóðlátt og fjölskylduvænt

Gestgjafi: Herdis

Skráði sig september 2011
  • 30 umsagnir
  • Auðkenni vottað
  • Ofurgestgjafi
Í dvölinni
Ég er til handa eins mikið og hægt er.

Ég bíð uppá morgunmat gegn greiðslu ef óskað er og geng frá líka.

Ef gestir gista lengur 5 daga bíð ég uppá þrif 1 dag frítt
Herdis er ofurgestgjafi
Ofurgestgjafar eru vel metnir og reyndir gestgjafar sem leggja sig fram um að veita gestum sínum framúrskarandi gistingu.
  • Svarhlutfall: 100%
  • Svartími: innan fárra klukkustunda
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: Eftir 15:00
Útritun: 11:00
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði
Heilsa og öryggi
Loforð um að fylgja ítarlegri ræstingarreglum. Frekari upplýsingar
Enginn kolsýringsskynjari
Reykskynjari
Tryggingarfé: ef þú veldur tjóni á heimilinu gætirðu þurft að greiða allt að $2944

Kannaðu aðra valkosti sem Mosfellsbær og nágrenni hafa uppá að bjóða

Mosfellsbær: Fleiri gististaðir