Stökkva beint að efni

Kjarnholt @ Gullfoss and Geysir

Jóna býður: Heilt lítið einbýli
5 gestir3 svefnherbergi3 rúm1,5 baðherbergi
Allt heimilið
Þetta er búngaló sem þú hefur út af fyrir þig.
Sjálfsinnritun
Notaðu lyklaboxið til að innrita þig.
Þráðlaust net
Gestir leita oft að þessum vinsælu þægindum
Húsreglur
Gestgjafinn leyfir ekki gæludýr, samkvæmi og reykingar.
Húsið er samtals 68 m², þar af 14 m² gestahús með tvíbreiðu góðu rúmi og snyrtingu. Tvö svefnherbergi og stofa eru í húsinu sjálfu með tvíbreiðum rúmum. Í eldhúsinnréttingu eru ísskápur, eldavél, örbylgjuofn, uppþvottavél, kaffivél, hraðsuðuketill, brauðrist og fleiri heimilistæki. Gott gas-útigrill. Góður pallur í kringum húsið þar sem auðvelt er að finna sól og skjól með stórkostlegt útsýni. Heitur pottur er við húsið og útisturta. Umhverfi bústaðarins er barnvænt og alls konar leikföng.

Svefnfyrirkomulag

Svefnherbergi 1
1 tvíbreitt rúm
Svefnherbergi 2
1 rúm í queen-stærð
Svefnherbergi 3
1 einbreitt rúm

Þægindi

Barnastóll
Sjónvarp
Þráðlaust net
Ungbarnarúm
Eldhús
Ferðarúm fyrir ungbörn
Gjaldfrjáls bílastæði á staðnum
Heitur pottur
Arinn
Upphitun

Veldu innritunardag

Bættu við ferðadögunum þínum til að fá nákvæmt verð
Innritun
Bættu við dagsetningu
Útritun
Bættu við dagsetningu

5,0 af 5 stjörnum byggt á 7 umsögnum

Hreinlæti
Nákvæmni
Samskipti
Staðsetning
Innritun
Virði

Staðsetning

South, Ísland

Gestgjafi: Jóna

Skráði sig júlí 2015
  • 7 umsagnir
  • Auðkenni vottað
Outdoor activities, especially hiking, riding, cycling and skiing up and down mountains is what I enjoy most. When I travel, I prefer staying in homes rather than hotels. This is why I have swapped apartments and cottages and rented through Airbnb and similar communities. We have many children and grandchildren which we love having around. They enjoy staying at the cottage which offers various adventures. / Útivist, einkum gangandi og ríðandi, hjólandi og skíðandi um fjöll og firnindi er það sem mér finnst skemmtilegast að gera. Þegar ég ferðast finnst mér betra að gista á heimilum en á hótelum. Hef þess vegna oft notfært mér skipti á íbúðum og bústöðum eða leigu eins og á Airbnb. Við eigum fullt af börnum og barnabörnum sem er dásamlegt að vera með. Þau hafa gaman af að vera í bústaðnum þar sem fjölbreytt ævintýri bjóðast. Við eigum fullt af börnum og barnabörnum sem er dásamlegt að vera með. Þau hafa gaman af að vera í bústaðnum þar sem fjölbreytt ævintýri bjóðast.
Outdoor activities, especially hiking, riding, cycling and skiing up and down mountains is what I enjoy most. When I travel, I prefer staying in homes rather than hotels. This is w…
Í dvölinni
Tekið er á móti gestum á staðnum og fúslega veitt aðstoð meðan á dvöl stendur.
  • Tungumál: Dansk, English, Norsk, Svenska
Til að vernda greiðsluna þína skaltu aldrei senda peninga eða eiga í samskiptum fyrir utan heimasíðu eða app Airbnb.

Mikilvæg atriði

Húsreglur
Innritun: Sveigjanleg
Útritun: 13:00
Sjálfsinnritunarleið: lyklabox
Reykingar bannaðar
Hentar ekki gæludýrum
Engar veislur eða viðburði
Heilsa og öryggi
Leiðbeiningar Airbnb um nándarmörk og önnur viðmið varðandi COVID-19 eiga við
Kolsýringsskynjari
Reykskynjari
Tryggingarfé: ef þú veldur tjóni á heimilinu gætirðu þurft að greiða allt að $182
Afbókunarregla

Kannaðu aðra valkosti sem South og nágrenni hafa uppá að bjóða

South: Fleiri gististaðir