
Við kynnum Airbnb Plús
Öll þægindi sem heimili býður upp á og meira til
Haganlega hönnuð heimili. Framúrskarandi gestgjafar. Vottuð gæði.
Airbnb Plús er úrval hágæðaheimila þar sem gestgjafarnir eru þekktir fyrir framúrskarandi umsagnir og kostgæfni.
Skoðunarmaður heimsækir öll heimili til að votta gæði og hönnun. Fylgstu með merkinu fyrir PLUS.
Haganleg hönnun
Öll heimili í Airbnb Plús einstök, haganlega hönnuð og búin öllum hefðbundnum þægindum, hvort sem þú gistir í sérherbergi eða hefur allt rýmið út af fyrir þig.
Heimsókn skoðunarmanns
Öll heimili í Airbnb Plús eru staðfest með tilliti til gæða og hönnunar svo að þar sé allt sem til þarf til að þér líði eins og heima hjá þér, hvar sem þú ert í heiminum.
Öll íbúð Lilian Jin í Sjanghæ
Haganleg hönnun
Á heimilum í Airbnb Plús koma saman mikil gæði og þaulhugsuð hönnun í hverju smáatriði. Heimilin eru eins notaleg og þau eru falleg vegna fágaðrar hönnunar og persónuleiki gestgjafans skín í gegn.
Öll íbúð Lilian Jin í Sjanghæ
Allt gistihús Matts í Los Angeles
Vel útbúið
Öll þægindin sem þú hefur heima hjá þér eru á staðnum; frá hröðu þráðlausu neti að sjónvarpi með netstreymi og fullbúið eldhús með öllu sem þarf til að elda. Nokkur önnur atriði sem þú getur notið:
- Síað vatn eða átappað
- Nauðsynjar fyrir eldun eins og olía, áhöld og borðbúnaður
- Straujárn og hárþurrka
Allt gistihús Matts í Los Angeles
Heilt hús Rob í Höfðaborg
Vel viðhaldið
Gestgjafar í Airbnb Plús leggja sig fram og sjá til þess að heimilið sé einstaklega hreint, snyrtilegt og að allt virki vel; frá vel hirtum lóðum að snyrtilegum baðherbergjum með jöfnum þrýstingi á vatni. Nokkur önnur atriði sem fylgja:
- Allur búnaður virkar
- Lásar virka á öllum svefnherbergishurðum við sameiginleg rými
- Öll svæði eru snyrtileg og hrein
Heilt hús Rob í Höfðaborg
Framúrskarandi gestgjafar
Gestgjafar í Airbnb Plús hafa fengið góða einkunn (4,8+), taka vel á móti gestum og sjá um hvert smáatriði (svo sem mjúkt lín og fullbúin eldhús) til að þér líði eins og heima hjá þér.
Áreiðanleg innritun
Í Airbnb Plús er aldrei flókið að innrita sig. Öll heimili eru með lyklaboxi, talnaborði eða gestgjafa sem kemur og tekur á móti þér.
Forgangsaðstoð
Þegar þú bókar heimili í Airbnb Plús sinnir þjónustuverið fyrir Airbnb Plús þér en teymið er mjög vel þjálfað og tryggir þér betri lausnir á vandamálum og hraðari viðbrögð.
Finndu fullkomna Airbnb Plús-heimilið fyrir næstu ferðina þína
Leitaðu einfaldlega að PLUS merkinu undir skráningarmyndinni.
PLUS vottaður Höfðaborg
PLUS vottaður Barselóna
PLUS vottaður Sydney
PLUS vottaður Los Angeles
PLUS vottaður Phoenix
Heimili í Airbnb Plús út um allan heim
Skoðaðu heimilum í Airbnb Plús sem hafa fengið vottun um gæði og þægindi, allt frá ströndinni í Los Angeles til frábærra tehúsa í Kyoto.