Stökkva beint að efni
Opin heimili · Húsakostur fyrir flóttamenn
Taktu á móti nýbúum sem eru að flytja í borgina þína
Bjóddu fólki sem þarfnast heimilis tímabundna gistingu að kostnaðarlausu.
Opin heimili · Húsakostur fyrir flóttamenn
Taktu á móti nýbúum sem eru að flytja í borgina þína
Bjóddu fólki sem þarfnast heimilis tímabundna gistingu að kostnaðarlausu.
Margar áskoranir bíða flóttamanna sem flytjast til nýrrar borgar. Þó svo að margir eigi sér stuðningsfulltrúa getur verið erfitt að komast í öruggt húsnæði. Tímabundið húsnæði án endurgjalds dregur úr áhyggjum fólks sem er að hefja nýtt líf.

Heimili þitt gæti hjálpað einhverjum að koma sér fyrir á nýjum stað.

Heimili þitt gæti hjálpað einhverjum að koma sér fyrir á nýjum stað.

Margar áskoranir bíða flóttamanna sem flytjast til nýrrar borgar. Þó svo að margir eigi sér stuðningsfulltrúa getur verið erfitt að komast í öruggt húsnæði. Tímabundið húsnæði án endurgjalds dregur úr áhyggjum fólks sem er að hefja nýtt líf.
Ég vildi gefa af mér og ég held að ég hafi fengið miklu meira út þessu en ég gaf af mér.
Els
Gestgjafi með opið heimili
Ég vildi gefa af mér og ég held að ég hafi fengið miklu meira út þessu en ég gaf af mér.
Els
Gestgjafi með opið heimili

Fólk sem þú mundir hjálpa

Flóttamenn
Flóttamönnum hefur verið veitt hæli og þeir eru farnir að koma sér fyrir í nýju borginni sinni með aðstoð góðgerðastofnananna sem við vinnum með. Þú værir að bjóða fólk velkomið á staðinn meðan það myndar tengslanet og kemur sér fyrir í langtímahúsnæði.
Hælisleitendur
Hælisleitendur hafa þegar óskað eftir hæli í þínu landi. Þó svo að góðgerðastofnanirnar sem við vinnum með veiti þeim stuðning getur ferlið tekið langan tíma og verið fullt af óvissu. Þú værir að bjóða fólkinu öruggan húsakost meðan farið er yfir mál þess.
Flóttamenn
Flóttamönnum hefur verið veitt hæli og þeir eru farnir að koma sér fyrir í nýju borginni sinni með aðstoð góðgerðastofnananna sem við vinnum með. Þú værir að bjóða fólk velkomið á staðinn meðan það myndar tengslanet og kemur sér fyrir í langtímahúsnæði.
Hælisleitendur
Hælisleitendur hafa þegar óskað eftir hæli í þínu landi. Þó svo að góðgerðastofnanirnar sem við vinnum með veiti þeim stuðning getur ferlið tekið langan tíma og verið fullt af óvissu. Þú værir að bjóða fólkinu öruggan húsakost meðan farið er yfir mál þess.

Hvernig þetta virkar

Marie
París, Frakklandi
Ég fæddist og ólst upp í París og hef áhuga á að opna rýmið mitt og veita öruggt og þægilegt umhverfi.
1
Útbúa notandalýsingu
Notandalýsingin þín mun hjálpa samstarfssamtökum okkar, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni, að útvega þér skjólstæðinga þeirra. Óskað verður eftir upplýsingum á borð við fullu nafni, notandamynd og netfangi. Þú getur einnig deilt ástæðum þess að þessi málstaður skiptir þig máli.
Marie
París, Frakklandi
Ég fæddist og ólst upp í París og hef áhuga á að opna rýmið mitt og veita öruggt og þægilegt umhverfi.
1
Útbúa notandalýsingu
Notandalýsingin þín mun hjálpa samstarfssamtökum okkar, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni, að útvega þér skjólstæðinga þeirra. Óskað verður eftir upplýsingum á borð við fullu nafni, notandamynd og netfangi. Þú getur einnig deilt ástæðum þess að þessi málstaður skiptir þig máli.
2
Skrá eign
Segðu okkur frá eigninni þinni! Láttu okkur vita hvar hún er staðsett, hvað hún rúmar marga og hvenær hún er laus. Ef þú ert nú þegar gestgjafi geturðu valið skráningu sem er þegar til staðar.
Allt heimilið
Heimili til að hjálpa
3 gestir
Stúdíó
2 rúm
1 baðherbergi
Allt heimilið
Heimili til að hjálpa
3 gestir
Stúdíó
2 rúm
1 baðherbergi
2
Skrá eign
Segðu okkur frá eigninni þinni! Láttu okkur vita hvar hún er staðsett, hvað hún rúmar marga og hvenær hún er laus. Ef þú ert nú þegar gestgjafi geturðu valið skráningu sem er þegar til staðar.
Halló, Marie.
Ég starfa fyrir samtök sem hjálpa fólki sem nýlega hafa misst heimili sín og eru að hefja nýtt líf.
3
Svara beiðnum
Góðgerðasamtökin sem við vinnum með ganga frá bókunum fyrir hönd skjólstæðinga sinna og senda þér skilaboð ef þau telja eignina þína henta vel. Þú getur spurt spurninga, skipulagt hluti og greint frá væntingum um dvölina áður en formlega er gengið frá málunum.
Halló, Marie.
Ég starfa fyrir samtök sem hjálpa fólki sem nýlega hafa misst heimili sín og eru að hefja nýtt líf.
3
Svara beiðnum
Góðgerðasamtökin sem við vinnum með ganga frá bókunum fyrir hönd skjólstæðinga sinna og senda þér skilaboð ef þau telja eignina þína henta vel. Þú getur spurt spurninga, skipulagt hluti og greint frá væntingum um dvölina áður en formlega er gengið frá málunum.
4
Búðu þig undir gestgjafahlutverkið
Þú getur unnið beint með samstarfsaðilum okkar til að komast að því hvernig best sé að undirbúa sig fyrir komu gestsins. Frá hjálparmiðstöð opinna heimila eru hlekkir á úrræði og svör við algengum spurningum og teymið okkar er þér innan handar ef þú ert með einhverjar spurningar við undirbúning fyrir komu gesta.
4
Búðu þig undir gestgjafahlutverkið
Þú getur unnið beint með samstarfsaðilum okkar til að komast að því hvernig best sé að undirbúa sig fyrir komu gestsins. Frá hjálparmiðstöð opinna heimila eru hlekkir á úrræði og svör við algengum spurningum og teymið okkar er þér innan handar ef þú ert með einhverjar spurningar við undirbúning fyrir komu gesta.

Það sem þú þarft til að taka á móti gestum

Hlutverk þitt felst eingöngu í því að útvega gestum notalegt pláss og að svara spurningum sem kunna að vakna.
 • Aukaherbergi eða gestahús
 • Þægilegt rúm
 • Nauðsynjar og snyrtivörur
 • Framboð í 2 vikur eða lengur

Það sem þú þarft til að taka á móti gestum

Hlutverk þitt felst eingöngu í því að útvega gestum notalegt pláss og að svara spurningum sem kunna að vakna.
 • Aukaherbergi eða gestahús
 • Þægilegt rúm
 • Nauðsynjar og snyrtivörur
 • Framboð í 2 vikur eða lengur

Samstarfsaðilar okkar

Við höfum stofnað til samstarfs við stofnanir, bæði alþjóðlegar og staðbundnar, til að skilja samfélagið á hverjum stað og hvað við getum lagt af hendi. Þessi skráðu hjálparsamtök nota opin heimili til að finna skjólstæðingum sínum gistingu og hjálpa til við stuðning við gestgjafana meðan á gistingu stendur.

Hvernig við styðjum við þig

Við vitum að þetta getur virst vera mikil skuldbinding. Þess vegna gerum við okkar besta til að bjóða upp á úrræði og vernd fyrir og meðan á dvöl stendur.
Símaaðstoð allan sólarhringinn og önnur úrræði
Við stöndum með þér. Auk þjónustuvers Airbnb sem er opið allan sólarhringinn getur sérhæfður hópur svarað öllum spurningum þínum varðandi bókanir á opnum heimilum.
Endurbætur vegna eignatjóns
Þótt að eignatjón séu sjaldgæf er okkur ljóst að þú gætir þarfnast verndar. Gestgjafaábyrgðin endurgreiðir öllum gestgjöfum tjón upp að USD 1.000.000.

Á meðan við bjuggum í eigninni á Airbnb fóru nágrannarnir að spjalla við okkur og hitta okkur. Þeir buðust til að hjálpa okkur. Þetta er eins og örsamfélag innan hins stóra samfélags. Þetta er draumi líkast fyrir okkur.
Mousa
Gestur í opnum heimilum í Denver
Á meðan við bjuggum í eigninni á Airbnb fóru nágrannarnir að spjalla við okkur og hitta okkur. Þeir buðust til að hjálpa okkur. Þetta er eins og örsamfélag innan hins stóra samfélags. Þetta er draumi líkast fyrir okkur.
Mousa
Gestur í opnum heimilum í Denver

Spurningum þínum svarað

Hvað eru opin heimili?
,

Open Homes connects people with a free place to stay in times of need. The idea for Open Homes came from Airbnb hosts in 2012. After Hurricane Sandy hit New York, hosts decided to offer their homes for free to neighbors who were forced to evacuate. Inspired by their generosity, Open Homes became an official part of Airbnb.

Since then, it’s expanded to support evacuees, relief workers, refugees and asylum seekers. We partner with trusted nonprofits like Mercy Corps, the International Rescue Committee, and HIAS to develop the program and connect their clients with a free place to stay in times of need.

Open Homes stays are always free for the guests. Some hosts choose to host Open Homes stays for free by signing up with the Open Homes community. If you haven't signed up to host guests for free on Open Homes, you'll still receive your usual payment for your listing when you have an Open Homes booking. Airbnb waives all service fees for these reservations.

Hver getur orðið gestgjafi í opnum heimilum?
,

Open Homes hosts have many of the same expectations as regular Airbnb hosts. Hosts must meet Airbnb’s hospitality standards, which include accurately representing your listing and availability, as well as providing a safe, secure, and clean space for guests. All hosts and guests are required to uphold Airbnb’s community standards.

Almost anyone can sign up to be an Open Homes host. The listings available on the site are as diverse as the hosts who list them, and you can post shared spaces, private rooms, or entire homes. Find out more about home types to see how to describe your space.

Sometimes a staff member from one of our nonprofit partners will book on behalf of their client and may have additional requests based on their client’s needs. In these cases, the nonprofit staff member will communicate with the host ahead of time to make sure your space is a good fit.

,
Hverjir eiga rétt á að bóka opin heimili?
,

Open Homes provides free places to stay for people in times of need. The program supports evacuees, relief workers, refugees, and asylum seekers.

If you’re a guest in need of emergency housing, learn more about how to book an Open Homes stay. Check this article and the Open Homes page regularly to find the most current programs and eligibility requirements, which are subject to change.

Disaster relief

In the aftermath of a disaster, there is a critical need for emergency housing. In this instance, people impacted by the disaster, including relief workers, have the ability to submit their request for housing to Airbnb. After verification, they may book an Open Homes listing directly for themselves.

To be eligible for emergency housing, guests must reside in the impacted area or be a relief worker responding in an official capacity. Both permanent residents and travelers with a confirmed hotel or rental reservation are eligible. Guests are required to provide proof of address or confirmation of employment during the application process. Once they submit their application, their information will be reviewed by Airbnb or its vendors before they can book.

Learn more about Disaster relief stays.

Refugee housing

There are many barriers for people who are trying to rebuild their lives in a new place. Before settling into permanent housing, refugees and asylum-seekers need to finalize paperwork, search for jobs, and find a temporary place to stay. In this instance, a staff member from a nonprofit will book an Open Homes reservation on behalf of the guest. All guests have the legal status of a recognized refugee entitled to international protection as determined by the United Nations High Commissioner for Refugees (UNHCR) and/or have begun the process of seeking asylum in the country where they currently reside.

Learn more about Refugee housing.

,
Hvernig bóka ég dvöl í opnu heimili?
,

Open Homes provides free places to stay for people in times of need. In order to book an Open Homes stay as a guest, you must meet eligibility requirements and be approved.

Applying for a stay

Disaster relief

If you've been impacted by a disaster and are in need of emergency housing, go to our Disaster Relief page to find events that qualify for an Open Homes stay. If you can't ind the event that you've been impacted by, free stays are not currently available.

Once you find an event, log into or create an Airbnb account to confirm your address. You’ll need to answer a few questions and agree to our Community Standards and the Airbnb Terms of Service.

After you submit your request, we may call you to check on additional details. If we can’t verify your information or it doesn’t meet our eligibility criteria, you’ll receive an email within 24 hours.

Refugee housing

To be approved for Refugee housing, you must be referred by a nonprofit partner. It isn't possible to apply for Open Homes Refugee housing as an individual at this time. 

Learn more about the nonprofits that we partner with on the Open Homes page.

Booking a stay

If you’re approved, you'll receive an email inviting you to browse available stays. Here are a few tips to keep in mind:

 • Read all of the information in the email invitation. It will tell you more about what kind of stay you can book.
 • You may need to book your stay within certain dates. Make sure to refer to your email invitation for this information.
 • Check the listing details, like number of bedrooms and amenities, as well as the photos to confirm a place is a good fit. If you have any questions, reach out to the host by clicking or tapping Contact host on the listing page.
 • Make sure your stay is booked for the purpose defined by each program. If a stay doesn’t meet the program requirements, it'll be canceled according to the host’s cancellation policy.

  ,
  Hvernig bý ég mig undir gesti í gegnum opin heimili?
  ,

  Whether you signed up to host for free on Open Homes or have received an Open Homes booking request, here are a few things to keep in mind to help you prepare for your guests:

  • Communicate clearly
  • Try to learn about their needs and how you can help make their stay more comfortable
  • Unlike regular guests on Airbnb, Open Homes guests are often traveling due to unexpected and difficult circumstances. Remember that everyone responds differently and has different needs
  • Make sure you’re accessible to your guests and easy to communicate with
  • Explain the check-out time and process to your guests beforehand. Include your expectations about cleaning the listing, if any

  Hosting an Open Homes stay can be different across programs. Many guests referred by a nonprofit will have the support of a staff member throughout. You can learn more on our dedicated sites:

  Learn more about Airbnb’s hosting standards.

  Hvernig hef ég samband við þjónustuver fyrir opin heimili?
  ,

  A dedicated support team is available to all hosts, guests, and nonprofit partners for issues and questions related to Open Homes reservations 7 days a week, from 9am to 5pm Pacific Standard Time. You can email us to get in touch. 

  Airbnb Support Ambassadors are also available 24 hours a day, 7 days a week. Contact us if you need help with anything outside our dedicated support team's hours.

  ,

  What to do if you feel unsafe during a stay

  If you encounter an emergency situation, or if your personal safety is threatened during a stay, contact local police or emergency services immediately.

  If you need help from Airbnb with a safety concern, contact our Trust and Safety team.

  Before the start of the stay, you can also read our safety tips.

  Vertu hluti af samfélagi sem vill gefa til baka með nýjum og persónulegri hætti.

  Hefurðu einhverjar spurningar?
  Finndu svör í hjálparmiðstöðinni okkar eða hafðu samband.
  Opna hjálparmiðstöðina