Stökkva beint að efni
Opin heimili · Sjúkragisting
Taktu á móti fólki sem þarf á brýnni aðstoð að halda eða er í hvíldarferð
Bjóddu fólki sem þarfnast heimilis tímabundna gistingu að kostnaðarlausu.
Partners and guestsPartners and guests
Pearl og Nancy frá Fisher House
Partners and guestsPartners and guests
Opin heimili · Sjúkragisting
Taktu á móti fólki sem þarf á brýnni aðstoð að halda eða er í hvíldarferð
Bjóddu fólki sem þarfnast heimilis tímabundna gistingu að kostnaðarlausu.
Margir ferðast af læknisfræðilegum ástæðum og tímabundin gistiaðstaða getur oft hindrað að fólk geti komist í lífsnauðsynlega meðferð eða fengið bráðnauðsynlega hvíld við endurhæfingu. Endurgjaldslaust bráðabirgðahúsnæði getur létt á fjárhagsáhyggjum sjúklinga um leið og sjúklingarnir finna vonina og fá orkuna sem þeir þurfa til að vinna bug á sjúkdómum sínum.
Samfélagið um opin heimili skiptir máli í þessu. Gestgjafar geta veitt fólki kostnaðarlaust og notalegt pláss til að láta sér batna.

Heimilið þitt getur létt nógu mikið af áhyggjum til að viðkomandi geti orðið betri.

Heimilið þitt getur létt nógu mikið af áhyggjum til að viðkomandi geti orðið betri.

Margir ferðast af læknisfræðilegum ástæðum og tímabundin gistiaðstaða getur oft hindrað að fólk geti komist í lífsnauðsynlega meðferð eða fengið bráðnauðsynlega hvíld við endurhæfingu. Endurgjaldslaust bráðabirgðahúsnæði getur létt á fjárhagsáhyggjum sjúklinga um leið og sjúklingarnir finna vonina og fá orkuna sem þeir þurfa til að vinna bug á sjúkdómum sínum.
Samfélagið um opin heimili skiptir máli í þessu. Gestgjafar geta veitt fólki kostnaðarlaust og notalegt pláss til að láta sér batna.
Kærar þakkir! Við hlógum, dönsuðum, elduðum, ferðuðumst og lifðum lífinu. Það er langt síðan við höfum lifað lífinu.
Maria
Gestur Make-A-Wish
Kærar þakkir! Við hlógum, dönsuðum, elduðum, ferðuðumst og lifðum lífinu. Það er langt síðan við höfum lifað lífinu.
Maria
Gestur Make-A-Wish

Hvernig þú sinnir gestum

SJÚKRAGISTING
Opin heimili starfa með góðgerðasamtökum eins og Fisher House Foundation og Hospitality Homes til að útvega sjúklingum gistingu á heimilum nálægt hjúkrunaraðstöðu. Þú útvegar sjúklingunum eða aðstandendum þeirra notalegt gistipláss meðan meðferðin stendur yfir á sjúkrahúsi í nágrenninu.
Fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili kemur með sjúklingum. Sjúklingar fá einnig tilnefndan sérstakan skipuleggjanda hjá góðgerðasamtökum sem hjálpar þeim meðan á dvölinni stendur. Dvölin varir yfirleitt í 1 til 2 vikur.
SJÚKRAGISTING
Opin heimili starfa með góðgerðasamtökum eins og Fisher House Foundation og Hospitality Homes til að útvega sjúklingum gistingu á heimilum nálægt hjúkrunaraðstöðu. Þú útvegar sjúklingunum eða aðstandendum þeirra notalegt gistipláss meðan meðferðin stendur yfir á sjúkrahúsi í nágrenninu.
Fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili kemur með sjúklingum. Sjúklingar fá einnig tilnefndan sérstakan skipuleggjanda hjá góðgerðasamtökum sem hjálpar þeim meðan á dvölinni stendur. Dvölin varir yfirleitt í 1 til 2 vikur.
HVÍLDARGISTING
Opin heimili starfa með góðgerðasamtökum eins og Make-A-Wish til að útvega húsnæði fyrir alvarlega veik börn og fjölskyldur þeirra sem er boðið í hvíldarfrí. Þessar ferðir geta skipt sköpum fyrir bata þeirra. Þú tekur að þér að útvega fjölskyldunni notalegt pláss til að slaka á og styrkja tengslin.
Sjúklingar fá tilnefndan sérstakan skipuleggjanda hjá góðgerðasamtökum sem hjálpar þeim meðan á dvölinni stendur. Dvölin varir yfirleitt í 5 til 10 daga.
HVÍLDARGISTING
Opin heimili starfa með góðgerðasamtökum eins og Make-A-Wish til að útvega húsnæði fyrir alvarlega veik börn og fjölskyldur þeirra sem er boðið í hvíldarfrí. Þessar ferðir geta skipt sköpum fyrir bata þeirra. Þú tekur að þér að útvega fjölskyldunni notalegt pláss til að slaka á og styrkja tengslin.
Sjúklingar fá tilnefndan sérstakan skipuleggjanda hjá góðgerðasamtökum sem hjálpar þeim meðan á dvölinni stendur. Dvölin varir yfirleitt í 5 til 10 daga.
Skipuleggjandinn frá Hospitality Homes var yndislegur að öllu leiti. Hún skipulagði einnar nætur gistingu hjá okkur fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Hún var svo vinaleg og þægileg í samskiptum. Hún gaf mér allar upplýsingarnar sem ég þurfti um fjölskylduna og sagði þeim frá húsreglum okkar o.s.frv. Fjölskyldan sjálf var einnig yndisleg. Þetta var góð upplifun að öllu leyti.
Jennifer
Airbnb gestgjafi
Skipuleggjandinn frá Hospitality Homes var yndislegur að öllu leiti. Hún skipulagði einnar nætur gistingu hjá okkur fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Hún var svo vinaleg og þægileg í samskiptum. Hún gaf mér allar upplýsingarnar sem ég þurfti um fjölskylduna og sagði þeim frá húsreglum okkar o.s.frv. Fjölskyldan sjálf var einnig yndisleg. Þetta var góð upplifun að öllu leyti.
Jennifer
Airbnb gestgjafi

Hvernig þetta virkar

Marie
París, Frakklandi
Ég fæddist og ólst upp í París og hef áhuga á að opna rýmið mitt og veita öruggt og þægilegt umhverfi.
1
Útbúa notandalýsingu
Óskað verður eftir grunnupplýsingum eins og fullu nafni, notandamynd og netfangi. Þú getur einnig sagt frá því af hverju þú ákvaðst að taka á móti gestum.
Marie
París, Frakklandi
Ég fæddist og ólst upp í París og hef áhuga á að opna rýmið mitt og veita öruggt og þægilegt umhverfi.
1
Útbúa notandalýsingu
Óskað verður eftir grunnupplýsingum eins og fullu nafni, notandamynd og netfangi. Þú getur einnig sagt frá því af hverju þú ákvaðst að taka á móti gestum.
2
Skrá eign
Segðu okkur hvar eignin þín er, hvað hún rúmar marga og hvenær hún er laus. Ef þú ert nú þegar gestgjafi getur þú valið núverandi skráningu.
Allt heimilið
Heimili til að hjálpa
3 gestir
Stúdíó
2 rúm
1 baðherbergi
Allt heimilið
Heimili til að hjálpa
3 gestir
Stúdíó
2 rúm
1 baðherbergi
2
Skrá eign
Segðu okkur hvar eignin þín er, hvað hún rúmar marga og hvenær hún er laus. Ef þú ert nú þegar gestgjafi getur þú valið núverandi skráningu.
Halló, Marie.
Ég starfa hjá góðgerðasamtökum sem veita fólki stuðning og úrræði þegar það leitar læknismeðferðar.
3
Svara beiðnum
Gestir senda þér skilaboð ef þeir telja eignina þína henta.Einnig gætu góðgerðasamtök sem ganga frá bókunum fyrir hönd skjólstæðinga sinna haft samband við þig. Þú getur spurt spurninga, gengið frá skipulagi og greint frá væntingum um dvölina áður en formlega er gengið frá málunum.
Halló, Marie.
Ég starfa hjá góðgerðasamtökum sem veita fólki stuðning og úrræði þegar það leitar læknismeðferðar.
3
Svara beiðnum
Gestir senda þér skilaboð ef þeir telja eignina þína henta.Einnig gætu góðgerðasamtök sem ganga frá bókunum fyrir hönd skjólstæðinga sinna haft samband við þig. Þú getur spurt spurninga, gengið frá skipulagi og greint frá væntingum um dvölina áður en formlega er gengið frá málunum.
4
Búðu þig undir gestgjafahlutverkið
Starfsfólk okkar er þér innan handar ef þú ert með einhverjar spurningar þegar þú undirbýrð þig fyrir gistingu gestsins. Við veitum þér úrræði og svör við algengum spurningum. Þú getur einnig átt í samskiptum við góðgerðasamtökin eða gestinn ef þú hefur einhverjar spurningar um væntanlega dvöl. Fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili kemur yfirleitt með sjúklingum. Sjúklingar fá einnig tilnefndan sérstakan skipuleggjanda hjá góðgerðasamtökum sem hjálpar þeim meðan á dvölinni stendur.
4
Búðu þig undir gestgjafahlutverkið
Starfsfólk okkar er þér innan handar ef þú ert með einhverjar spurningar þegar þú undirbýrð þig fyrir gistingu gestsins. Við veitum þér úrræði og svör við algengum spurningum. Þú getur einnig átt í samskiptum við góðgerðasamtökin eða gestinn ef þú hefur einhverjar spurningar um væntanlega dvöl. Fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili kemur yfirleitt með sjúklingum. Sjúklingar fá einnig tilnefndan sérstakan skipuleggjanda hjá góðgerðasamtökum sem hjálpar þeim meðan á dvölinni stendur.
Þjónusta Airbnb fyrir opin heimili hefur hjálpað Hospitality Homes að sinna fleiri gestum, þeim sem lenda oft á biðlistum okkar, með því að útvega kostnaðarlausa gistingu á Airbnb í allt að tvær vikur í senn þegar úrræði fjölskyldna, hvort sem þau eru andleg, líkamleg eða fjárhagsleg, eru uppurinn.
Marianne Jones
Framkvæmdastjóri, Hospitality Homes
Þjónusta Airbnb fyrir opin heimili hefur hjálpað Hospitality Homes að sinna fleiri gestum, þeim sem lenda oft á biðlistum okkar, með því að útvega kostnaðarlausa gistingu á Airbnb í allt að tvær vikur í senn þegar úrræði fjölskyldna, hvort sem þau eru andleg, líkamleg eða fjárhagsleg, eru uppurinn.
Marianne Jones
Framkvæmdastjóri, Hospitality Homes

Hvernig við styðjum við þig

Við vitum að þetta getur virst vera mikil skuldbinding. Þess vegna gerum við okkar besta til að bjóða upp á úrræði og vernd fyrir og meðan á dvöl stendur.
Símaaðstoð allan sólarhringinn og önnur úrræði
Við stöndum með þér. Auk þjónustuvers Airbnb sem er opið allan sólarhringinn getur sérhæfður hópur svarað öllum spurningum þínum varðandi bókanir á opnum heimilum.
Endurbætur vegna eignatjóns
Þótt að eignatjón séu sjaldgæf er okkur ljóst að þú gætir þarfnast verndar. Gestgjafaábyrgðin endurgreiðir öllum gestgjöfum tjón upp að USD 1.000.000.

Spurningum þínum svarað

Hvað eru opin heimili?

Open Homes connects people with a free place to stay in times of need. The idea for Open Homes came from Airbnb hosts in 2012. After Hurricane Sandy hit New York, hosts decided to offer their homes for free to neighbors who were forced to evacuate. Inspired by their generosity, Open Homes became an official part of Airbnb.

Since then, it’s expanded to support evacuees, relief workers, medical patients, refugees and asylum seekers. We partner with trusted nonprofits like Mercy Corps, the International Rescue Committee, and the Bone Marrow & Cancer Foundation to develop the program and connect their clients with a free place to stay in times of need.

Open Homes stays are always free for the guests. Some hosts choose to host Open Homes stays for free by signing up with the Open Homes community. If you haven't signed up to host guests for free on Open Homes, you'll still receive your usual payment for your listing when you have an Open Homes booking. Airbnb waives all service fees for these reservations.

Hver getur orðið gestgjafi í opnum heimilum?

Gestgjafar opinna heimila reikna að mörgu leiti með því sama og aðrir gestgjafar Airbnb. Gestgjafar þurfa að fylgja viðmiðum Airbnb um gestrisni þar sem m.a. kemur fram að skráningar þurfi að greina réttilega frá eignum og framboði auk þess sem þeir þurfa að útvega gestum hreint og öruggt pláss. Allir gestgjafar og gestir verða að styðja samfélagsviðmið Airbnb.

Næstum því allir geta orðið gestgjafar opinna heimila. Skráðar eignir á síðunni eru eins fjölbreyttar og gestgjafarnir sem bjóða þær og þú getur birt sameiginleg rými, sérherbergi eða heil heimili. Kynntu þér heimilistegundir betur til að sjá hvernig er best að lýsa eigninni þinni.

Stundum gengur starfsfólk góðgerðarfélaga sem við vinnum með frá bókun fyrir hönd skjólstæðinga sinna og gæti lagt fram aukalegar beiðnir fyrir hönd þeirra. Í þessum tilvikum byrjar starfsmaður góðgerðarfélagsins á því að hafa samband við gestgjafann til að staðfesta að eignin henti vel.

Hverjir eiga rétt á að bóka opin heimili?

Opin heimili útvega fólki endurgjaldslausa gistingu þegar þörfin er mest. Með þjónustunni er stutt við fólk sem hefur þurft að flýja heimili sín, hjálparstarfsmenn, sjúklinga og umsjónarfólk, flóttafólk og hælisleitendur.

Aðstoð vegna hamfara

Í kjölfar hamfara er brýn þörf á tímabundnu húsnæði. Þú getur hjálpað til við samfélagslega endurbyggingu með því að bjóða nágrönnum gistingu sem hafa þurft að flýja heimili sín sem og hjálparstarfsmönnum sem veita aðstoð. Í þessu tilviki getur fólk sem hefur þurft að líða fyrir hamfarirnar og hjálparstarfsmenn leitað að skráningu í opnum heimilum og bókað hana sjálft fyrir sig.

Til að ganga frá bókun verða gestir að staðfesta að þeir hafi þurft að líða fyrir hamfarirnar eða að þeir séu hjálparstarfsmenn sem hafi verið formlega gerðir út til að bregðast við. Þeir þurfa einnig að samþykkja samfélagsviðmið okkar og þjónustuskilmála Airbnb.

Frekari upplýsingar um dvöl til aðstoðar vegna hamfara.

Sjúkragisting

Fólk ferðast á hverjum degi langt að heiman í leit að læknishjálp. Það gæti verið í læknismeðferð, að styðja við sjúkling eða í batavdöl með fjölskyldunni á erfiðum tíma. Sem gestgjafi getur þú boðið einhverjum þau þægindi og það pláss sem þarf til að láta sér batna. Í þessu tilviki geta gestir leitað að eign skráðri í opin heimili fyrir sig og bókað hana beint eða starfsmaður góðgerðarfélags gæti bókað fyrir þeirra hönd.

Frekari upplýsingar um sjúkragistingu.

Húsakostur fyrir flóttamenn

Fólk á við margar áskoranir að stríða þegar það reynir að byggja sér nýtt líf á nýjum stað. Áður en flóttamenn og hælisleitendur koma sér fyrir í varanlegu húsnæði þarf fólkið að ganga frá pappírsvinnu, leita sér að vinnu og finna sér tímabundna gistiaðstöðu. Þú getur stutt fólkið með því að bjóða því þægilegt húsnæði á óvissutíma. Í þessu tilviki er aðeins hægt að bóka opin heimili fyrir gesti ef starfsfólk góðgerðarfélags bókar fyrir þeirra hönd. Allir gestir hafa réttarstöðu viðurkenndra flóttamanna sem eiga rétt á alþjóðlegri vernd miðað við ákvörðun flóttamannafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (Flóttamannastofnun SÞ) og/eða eru byrjaðir á umsóknarferli til að óska eftir hæli í landinu þar sem þeir búa eins og er.

Frekari upplýsingar um húsakost fyrir flóttamenn.

Ef þú uppfyllir skilyrðin verður þú að vera með staðfestan aðgang á Airbnb til að bóka opið heimili. Til að útbúa aðgang opnar þú airbnb.com og smellir á nýskrá. Þú þarft að staðfesta fæðingardag þinn og -ár, netfang og símanúmer og hlaða upp opinberum skilríkjum. Þú gætir einnig þurft að setja inn greiðslumáta. Það er einungis til að staðfesta aðganginn en ekkert er skuldfært vegna bókana á opnum heimilum.

Hvernig leitað er að gistingu fyrir sjúkradvöl eða flóttafólk:

 1. Þegar áreiðanlegt góðgerðarfélag sem við vinnum með hefur vísað þér á opin heimili ferð þú inn á Airbnb.com.
 2. Sláðu inn áfangastað þinn, ferðadaga og fjölda gesta.
 3. Smelltu á leita.
 4. Þú getur notað síur (t.d. fjölda svefnherbergja) ef þú vilt fækka valkostunum. Smelltu á fleiri síur til að sjá allar síurnar sem eru í boði.
 5. Flettu í gegnum skráningarnar eða notaðu kortið til að finna eign sem er á réttum stað fyrir þig.
 6. Smelltu á skráningu til að opna hana. Til að fá frekari upplýsingar um eignina getur þú lesið lýsinguna, skoðað þægindi í boði, kynnt þér húsreglurnar og séð umsagnir annarra gesta um gestgjafann.
 7. Hafðu samband við gestgjafann ef þú ert með spurningar.
 8. Ef allt er tilbúið til að bóka er nóg að senda bókunarbeiðni

Hvernig leitað er að gistingu fyrir aðstoð vegna hamfara:

 1. Opnaðu síðu opinna heimila fyrir aðstoð vegna hamfara.
 2. Veldu valkostinn til að finna gistingu.
 3. Veldu neyðarviðburðinn sem þú á við í þínu tilviki.
 4. Veldu finna húsnæði.
 5. Notaðu síurnar (t.d. fjölda svefnherbergja) ef þú vilt fækka valkostunum. Smelltu á fleiri síur til að sjá allar síurnar sem eru í boði.
 6. Flettu í gegnum skráningarnar eða notaðu kortið til að finna eign sem er á réttum stað fyrir þig.
 7. Smelltu á skráningu til að opna hana. Til að fá frekari upplýsingar um eignina getur þú lesið lýsinguna, skoðað þægindi í boði, kynnt þér húsreglurnar og séð umsagnir annarra gesta um gestgjafann.
 8. Hafðu samband við gestgjafann ef þú ert með spurningar.
 9. Ef allt er tilbúið til að bóka er nóg að senda bókunarbeiðni
 10. Þú þarft að ljúka viðbótarskrefi á bókunarsíðunni til að staðfesta að þú eigir rétt á að bóka opin heimili.

Þú færð staðfestingarpóst og heimilisfang eignar og símanúmer gestgjafa þegar bókunin hefur verið staðfest af gestgjafanum. Notaðu hlekkinn til að hafa samband við gestgjafa ef einhverjar spurningar vakna fyrir innritun.

Frekari upplýsingar um viðmið Airbnb fyrir gesti.

Hvernig bý ég mig undir gesti í gegnum opin heimili?

Hér eru nokkur atriði sem þú þarft að hafa í huga til að undirbúa þig fyrir gestina þína hvort sem þú skráðir þig til að taka á móti gestum án endurgjalds á opnum heimilum eða hefur fengið bókunarbeiðni vegna opinna heimila:

 • Vertu með allt skýrt í samskiptum
 • Reyndu að kynna þér þarfir gesta og hvað þú getur gert til að dvöl þeirra verði þægilegri
 • Ólíkt almennum gestum á Airbnb ferðast gestir opinna heimila oft vegna óvæntra og erfiðra aðstæðna. Hafðu í huga að allir bregðast mismunandi við áföllum og að þarfir fólks eru mismunandi
 • Vertu ávallt til reiðu og eigðu í góðum samskiptum við gestina þína
 • Útskýrðu fyrir fram hvernig og hvenær gestir útrita sig. Nefndu þar á meðal hvernig á að þrífa eignina ef þess þarf

Dvöl á opnum heimilum getur verið mismunandi eftir því hvaða þjónusta er notuð. Margir gestir á vegum góðgerðarfélaga njóta aðstoðar starfsfólks allan tímann. Frekari upplýsingar má finna á síðu um hvert málefni fyrir sig:

Frekari upplýsingar um viðmið Airbnb fyrir gestgjafa.

Hvernig hef ég samband við þjónustuver fyrir opin heimili?

A dedicated support team is available to all hosts, guests and nonprofit partners for issues and questions related to Open Homes reservations 7 days a week, from 9am to 5pm Pacific Standard Time. Contact us by emailing openhomessupport@airbnb.com. Airbnb’s community support specialists are also available 24 hours a day, 7 days a week.

What to do if you feel unsafe during a stay

If you encounter an emergency situation, or if your personal safety is threatened during a stay, contact local police or emergency services immediately.

If you need help from Airbnb with a safety concern, contact our Trust and Safety team.

Before the start of the stay, you can also read our safety tips.

Vertu hluti af samfélagi sem vill gefa til baka með nýjum og persónulegri hætti.

Hefurðu einhverjar spurningar?
Finndu svör í hjálparmiðstöðinni okkar eða hafðu samband.
Opna hjálparmiðstöðina