Stökkva beint að efni
Hjálparstarf vegna COVID-19

Hjálpaðu hetju að finna heimili

Styrktu til að fjármagna gistingu fyrir viðbragðsaðila í framlínunni gegn COVID-19. Við vinnum með góðgerðasamtökum svo að styrkir ykkar renni örugglega til þeirra sem þurfa aðstoðina.

Styrkurinn fer 100% í að hjálpa viðbragðsaðilum

Styrkur frá þér rennur til góðgerðasamtaka sem hjálpa heilbrigðisstarfsfólki og fyrstu viðbragðsaðilum að finna húsnæði nær sjúklingum sínum eða í öruggri fjarlægð frá fjölskyldum sínum.

Airbnb er að smíða verkfæri fyrir góðgerðasamtök til að hjálpa viðbragðsaðilum vegna COVID-19

Við bjuggum til þjónustu svo að góðgerðasamtök geti fundið húsnæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og fyrstu viðbragðsaðila í gegnum Airbnb. Með þinni hjálp geta þau bókað gistingu fyrir enn fleiri.
International Medical Corps
International Rescue Committee