Kröfur til gesta og staðfestingar
Áður en gisting hefst verða starfsmenn góðgerðasamtaka eða þeir sem flýja hættusvæði að stofna aðgang að Airbnb. Viðkomandi þarf til dæmis að gefa upp fullt nafn sitt, fæðingardag og -ár, ljósmynd, símanúmer, netfang og greiðsluupplýsingar.