Hýsimöguleikar
Hýsimöguleikar
Ofurgestgjafar
- LeiðbeiningarHvernig maður verður ofurgestgjafiÞú þarft ekki að sækja um að verða ofurgestgjafi. Þú nærð stöðu ofurgestgjafa ef þú uppfyllir skilyrðin á ársfjórðungslega matsdeginum.
- LeiðbeiningarEftirfylgni með stöðu þinni sem ofurgestgjafaOpnaðu stjórnborð gestgjafa til að fylgjast með því hvernig þér gengur að uppfylla skilyrði til að verða ofurgestgjafi.
- LeiðbeiningarAð halda stöðu ofurgestgjafaGestgjafar geta fengið, haldið eða misst stöðu ofurgestgjafa eftir því hvort þeir standist allar kröfur eða ekki.
Samgestgjafar
- LeiðbeiningarSamgestgjafar: KynningSamgestgjafar aðstoða eigendur við að sjá um gistiaðstöðu þeirra og gesti. Yfirleitt er um að ræða fjölskyldumeðlim, nágranna, áreiðanlegan …
- LeiðbeiningarÞað sem samgestgjafar geta gertSamgestgjafi getur hjálpað gestgjafa að sjá um eignina, gesti eða bæði. Samgestgjafar ákveða með skráningarhafa hvað þeir vilja taka mikið a…
- LeiðbeiningarAðalgestgjafar: KynningAðalgestgjafinn er sá sem er merktur sem gestgjafi við bókun og fær umsögn gesta að lokinni gistingu. Sá gestgjafi getur verið eigandi, samg…
- LeiðbeiningarAð bæta samgestgjöfum við skráninguÞú getur skráð allt að 3 samgestgjafa fyrir hverja eign. Veldu skráninguna sem þú vilt breyta og bættu við samgestgjöfum.
- LeiðbeiningarAð fjarlægja samgestgjafa af skráninguVeldu skráninguna sem þú vilt breyta og fjarlægðu samgestgjafann. Þegar aðgangurinn hefur verið aftengdur mun samgestgjafinn hvorki geta bre…
- LeiðbeiningarAð taka sig út sem samgestgjafaVeldu skráninguna sem þú vilt breyta og fjarlægðu þig. Þú munt ekki hafa aðgang að skráningunni þegar þú hefur fjarlægt þig.
- LeiðbeiningarÁbendingar fyrir samgestgjafaGestgjafar og samgestgjafar vinna saman að því að veita eftirminnilega upplifun fyrir gesti. Við höfum nokkrar tillögur varðandi áreiðanleik…
- LeiðbeiningarHver er munurinn á samgestgjafa og gestgjafateymi?Gestgjafateymi sér yfirleitt um eign eiganda, gesti og skráningu á Netinu. Samgestgjafi er oft vinur eða fjölskyldumeðlimur sem vinnur einn.
Gestgjafateymi
- LeiðbeiningarGestgjafateymi: KynningGestgjafateymi gæti átt við um fyrirtæki eða teymi fólks sem hefur umsjón með langtíma- eða skammtímaútleigu fyrir hönd eiganda eða leigjand…
- LeiðbeiningarHeimildir gestgjafateymisTeymi geta séð saman um skráningar á Airbnb. Eigandi teymisaðgangsins ræður því hver gengur í teymið og hvaða tól og eiginleika viðkomandi g…
- LeiðbeiningarStofna og hafa umsjón með gestgjafateymiByrjaðu að nota verkfæri fyrir faggestgjafa til að setja saman teymi sem getur hjálpað þér með útleiguna.
- LeiðbeiningarAð skrá sig í eða fara úr teymiÞú færð tölvupóst frá aðgangseiganda með hlekk til að ganga í teymið. Aðgangseigandi ákveður hvaða heimildir þú færð með aðganginum.
- LeiðbeiningarHver er munurinn á samgestgjafa og gestgjafateymi?Gestgjafateymi sér yfirleitt um eign eiganda, gesti og skráningu á Netinu. Samgestgjafi er oft vinur eða fjölskyldumeðlimur sem vinnur einn.
- LeiðbeiningarUmsjón með skráningum með API-tengingu í hugbúnaðiEf API-tengdur hugbúnaður er notaður til að sjá um skráningar teymishafa á Airbnb er hægt að nota þann hugbúnað til að sjá um skráningar útb…
- LeiðbeiningarAð fjarlægja gestgjafateymi úr skráningunniOpnaðu skráninguna þína til að loka fyrir aðgang. Þegar aðgangi hefur verið lokað mun viðkomandi ekki lengur hafa aðgang að skráningunni á A…
Gestgjafaaðstoð
- LeiðbeiningarKynning á gestgjafaaðstoðGestgjafaaðstoð er samsafn appa sem hjálpa þér við að deila rýminu þínu. Fyrirtækin sem gera öppin vinna með Airbnb.
- LeiðbeiningarAð fá aðstoð með öpp fyrir gestgjafaaðstoðÝmis öpp og vörur fyrir gestgjafaaðstoð eru í boði hjá óháðum fyrirtækjum. Hafðu samband við þjónustuver fyrirtækisins sem gerir appið.
- LeiðbeiningarÖpp fjarlægð fyrir gestgjafaaðstoðÞú getur breytt stillingum fyrir app eða eytt appinu út undir aðgangsstillingum.