Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum
  Stökkva að meginmáli hjálpar

  Hve lengi get ég skrifað umsögn eftir að ferð er lokið?

  Þú hefur 14 daga frá brottför til að skrifa umsögn um ferðina.

  Til að sjá fyrir hvaða bókanir 14 daga umsagnartímabilinu er lokið:

  1. Opnaðu Breyta notandalýsingu á airbnb.com
  2. Smelltu á Umsagnir
  3. Veldu Umsagnir eftir þig
  4. Flettu niður að hlutanum fyrir Útrunnar umsagnir

  Við getum ekki veitt neinar undanþágur vegna þess að umsagnarkerfið er sjálfvirkt. Ef þú vilt engu að síður þakka gestgjafanum eða senda gagnlegar athugasemdir getur þú gert það með því að senda stutt skilaboð í samskiptaþræðinum á Airbnb.