Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Samfélagsreglur
Gestur

Kröfur til gestgjafa

Við förum fram á að gestgjafar standist þessar kröfur fyrir allar skráðar eignir svo að dvöl gesta sé þægileg og áreiðanleg:

  • Bregstu hratt við: Svaraðu fyrirspurnum og ferðabeiðnum innan sólarhrings til að viðhalda háu svarhlutfalli
  • Samþykktu ferðabeiðnir: Taktu vel á móti gestum með því að samþykkja allar beiðnir sem þú getur
  • Forðastu að afbóka hjá gestum: Afbókanir eru alvarlegar og valda óþægindum. Reyndu að forðast þær
  • Haltu góðri heildareinkunn: Gestir gera ráð fyrir að gæði séu álíka sama hvar þeir bóka

Kynntu þér hvernig þú stendur þig á hverju sviði með því að skoða frammistöðu miðað við meðaltal allra gestgjafa á Airbnb. Viðurlögum kann að vera beitt ef eignir mælast jafnaðarlega verri en meðaleign á skrá.

Nauðsynjar

Við mælum eindregið með því að þú útvegir nauðsynjar í öllum eignum þínum. Þetta eru hlutir sem gestum finnst mikilvægir fyrir þægilega dvöl, svo sem salernispappír, handklæði, rúmföt, koddar og hand- og líkamssápa.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning

Friðhelgi þín

Við notum vafrakökur og svipaða tækni fyrir einstaklingsmiðun efnis, til að sérsníða og mæla auglýsingar og til að bjóða betri upplifun. Með því að smella á Í lagi eða kveikja á valkosti undir Vefkökustillingar samþykkir þú þetta eins og lýst er í reglum okkar um vafrakökur. Vinsamlegast uppfærðu Vefkökustillingar til að breyta kjörstillingum eða draga samþykki til baka.