Samfélagsreglur
Kröfur til gestgjafa
Kröfur til gestgjafa
Við förum fram á að gestgjafar standist þessar kröfur fyrir allar skráðar eignir svo að dvöl gesta sé þægileg og áreiðanleg:
- Bregstu hratt við: Svaraðu fyrirspurnum og ferðabeiðnum innan sólarhrings til að viðhalda háu svarhlutfalli
- Samþykktu ferðabeiðnir: Taktu vel á móti gestum með því að samþykkja allar beiðnir sem þú getur
- Forðastu að afbóka hjá gestum: Afbókanir eru alvarlegar og valda óþægindum. Reyndu að forðast þær
- Haltu góðri heildareinkunn: Gestir gera ráð fyrir að gæði séu álíka sama hvar þeir bóka
Kynntu þér hvernig þú stendur þig á hverju sviði með því að skoða frammistöðu miðað við meðaltal allra gestgjafa á Airbnb. Viðurlögum kann að vera beitt ef eignir mælast jafnaðarlega verri en meðaleign á skrá.
Nauðsynjar
Við mælum eindregið með því að þú útvegir nauðsynjar í öllum eignum þínum. Þetta eru hlutir sem gestum finnst mikilvægir fyrir þægilega dvöl, svo sem salernispappír, handklæði, rúmföt, koddar og hand- og líkamssápa.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- GesturAf hverju var gert hlé á skráningunni minni eða henni lokað tímabundið?Skráningum þínum gæti verið lokað tímabundið ef þú uppfyllir ekki grunnkröfur varðandi heildareinkunn, samþykkishlutfall, samþykktar bókanir…
- GestgjafiHvað eru nauðsynleg þægindi?Nauðsynleg þægindi eru þær nauðsynjar sem gestir reikna með svo að dvöl þeirra verði þægileg, þ.m.t. salernispappír, sápa, handklæði, koddar…
- GestgjafiUndirbúningur fyrir gestaumsjónHér eru nokkrar ábendingar til að undirbúa eignina, allt frá því að uppfæra dagatalið til þess að útvega gestum sápu og snarl.
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning