Stökkva beint að efni
Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum

  Hvað gerir Airbnb til að hjálpa gestgjöfum að gera heimili sín öruggari fyrir gesti?

  Reyk- og kolsýringsskynjarar bjarga lífum. Því höfum við það að markmiði að koma eins mörgum skynjurum inn á heimili og unnt er. Við hvetjum gestgjafa til að koma reyk- og kolsýringsskynjurum fyrir í eignum sínum, prófa þá reglulega og passa að skráningarlýsingin sé uppfærð.

  Gjaldgengir gestgjafar með virka skráningu geta geta án endurgjalds fengið þráðlausan skynjara sem nemur reyk og kolsýring og gengur fyrir rafhlöðum í gegnum síðu heimilisöryggis (skilmálar heimilisöryggis eiga við). Vinsamlegast kannaðu lög á staðnum til að nálgast viðeigandi kröfur um hvar eigi að koma skynjara eða skynjurum fyrir í eigninni þinni.

  Þó að við hvetjum gestgjafa til að koma reyk- og kolsýringsskynjurum fyrir í eignum sínum gerum við ekki kröfu um staðfestingu á þeim sé komið fyrir.

  Upplýsingar um hvort heimili sé með þær öryggisráðstafanir sem gestir búast við, þar á meðal reyk- og kolsýringsskynjara, er að finna á skráningarsíðunni.

  Gestgjafar geta sett inn eða breytt þessum upplýsingum í hlutanum þægindi í skráninguni sem finna má í heimilisöryggi.

  Frekari upplýsingar er að finna á síðu heimilisöryggis.

  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?

  Greinar um tengt efni