Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Reglur

Virðisaukaskattur (VSK) og hvernig hann á við um þig

Virðisaukaskattur (VSK) er skattur á veitta þjónustu og seldar vörur. Í sumum löndum getur slíkur skattur verið nefndur vöru- og þjónustuskattur (GST), þjónustuskattur eða neysluskattur (einu nafni nefndur „VSK“ í þessari grein).

Airbnb er skylt að leggja VSK á þjónustugjald Airbnb fyrir bókun þína í þeim löndum sem skattleggja rafræna þjónustu en slíkt fer eftir búsetulandi þínu eða staðsetningu eignarinnar.

Að bæta við VSK- eða skattauðkennisnúmeri

Í sumum löndum getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb ef þú ert á virðisaukaskattsskrá eða ef gistingin þín er vegna vinnu. Þú gætir þó þurft að ákvarða VSK á eigin spýtur og gefa færsluna upp í VSK-skýrslunni þinni í samræmi við gildandi lög um virðisaukaskatt.

Bættu VSK-númeri eða skattauðkenni við aðganginn þinn í greiðslur og útborganir svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Fyrir gestgjafa

  1. Bættu VSK- eða skattauðkennisnúmeri þínu við hér

Fyrir gesti sem bóka vinnuferðir

  1. Bættu VSK- eða skattauðkennisnúmeri fyrirtækisins við hér:
  2. Smelltu á reitinn við hliðina á „er þetta vinnuferð?“ þegar þú sendir bókunarbeiðni

Kynntu þér hvernig finna má VSK-reikning þinn.

Gestir

VSK er innheimtur af þjónustugjaldi gesta fyrir tiltekna bókun. Ef þú breytir bókuninni breytist VSK í samræmi við breytingar á þjónustugjaldinu.

Gestgjafar

VSK er innheimtur af þjónustugjaldi gestgjafa fyrir tiltekna bókun. Ef bókun er breytt breytist VSK í samræmi við breytingar á þjónustugjaldinu.

Þú gætir þurft að leggja VSK (eða aðra skatta eins og gistináttaskatt) á gistiaðstöðu og/eða upplifun sem þú býður gestum en það fer eftir búsetulandi þínu eða staðsetningu eignarinnar. Kynntu þér hvernig skattar ganga fyrir sig fyrir gestgjafa.

Við hvetjum þig til að leita skattaráðgjafar ef þú þarft aðstoð við að leggja VSK á þá þjónustu sem þú býður.

Fyrirvari

Upplýsingar þessar veita aðeins almennar leiðbeiningar en taka ekki tillit til persónulegra aðstæðna. Þeim er ekki ætlað að veita skattaráðgjöf og ættu ekki að notast í slíkum tilgangi. Við mælum með því að þú leitir skattaráðgjafar eða kynnir þér málin hjá skattyfirvöldum á staðnum hafir þú einhverjar spurningar varðandi skatta.

Hafðu í huga að þessar upplýsingar eru ekki uppfærðar í rauntíma og því ættir þú að kynna þér og staðfesta hvort lög, skatthlutfall eða verklag hafi breyst nýlega.

Lönd

Albanía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Albaníu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Armenía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Armeníu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Ástralía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 10% vöru- og þjónustuskatt (GST) ef þú ert viðskiptavinur í Ástralíu.

Ef þú ert með GST-skráningu, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða GST af þjónustugjöldum Airbnb. Hins vegar getur þú eftir sem áður þurft að gefa upp GST á GST-skýrslu þinni. Bættu ástralska rekstrarnúmerinu þínu (ABN) viðhér svo að við vitum að þú sért á GST-skrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Austurríki

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Austurríki.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Bahamaeyjar

Þjónustugjöld Airbnb eru með 12% VSK ef þú ert viðskiptavinur á Bahamaeyjum.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá á Bahamaeyjum getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK af VSK-skýrslu þinni. Bættu opinberu skráningarnúmeri þínu vegna skatts á Bahamaeyjum við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Belgía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Belgíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Brasilía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 2,9% ISS, 7,6% COFINS og 1,65% PIS (sem leiðir til samanlagðs skatthlutfalls upp á 12,15%) óháð skattalegri stöðu þinni ef þú ert viðskiptavinur í Brasilíu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Búlgaría

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Búlgaríu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Kanada

Þjónustugjöld Airbnb eru með 5% vöru- og þjónustuskatti (GST) ef þú ert viðskiptavinur í Kanada.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Síle

Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Síle.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá í Síle getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu opinberu skráningarnúmeri þínu vegna skatts í Síle við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Hafðu í huga að ef þú gefur upp opinbert skráningarnúmer þitt vegna skatts í Síle gætum við þurft að láta skattyfirvöld í Síle fá slíkar upplýsingar. Kynntu þér frekari upplýsingar um VSK-kerfi í Síle hérna.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Kólumbía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Kólumbíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá í Kólumbíu getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu opinberu skráningarnúmeri þínu vegna skatts í Kólumbíu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Athugaðu að við gætum þurft að láta skattyfirvöld í Kólumbíu fá upplýsingar um að þú sért viðskiptavinur Airbnb.

Frekari upplýsingar um kólumbíska skatta er að finna hér eða á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Króatía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Króatíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Kýpur

Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur á Kýpur.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu skráningarnúmeri þínu fyrir VSK við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Tékkland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Tékklandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Danmörk

Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Danmörku.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Eistland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Eistlandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Finnland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 24% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Finnlandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér til að láta okkur vita að þú ert með VSK-skráningu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Frakkland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Frakklandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér til að láta okkur vita að þú ert með VSK-skráningu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Þýskaland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Þýskalandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér til að láta okkur vita að þú ert með VSK-skráningu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Georgía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Georgíu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Grikkland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 24% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Grikklandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér til að láta okkur vita að þú ert með VSK-skráningu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Ungverjaland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 27% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Ungverjalandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér til að láta okkur vita að þú ert með VSK-skráningu.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Ísland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 24% VSK ef þú ert viðskiptavinur á Íslandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu (VSK/VASK) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Indónesía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 11% VSK fyrir viðskiptavini í Indónesíu.

Bættu VSK-númeri þínu (NPWP) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Írland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK, hvort sem þú ert viðskiptavinur eða fyrirtæki á virðisaukaskattsskrá á Írlandi.

Þú getur bætt VSK-númeri þínu við hér.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Ítalía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK fyrir viðskiptavini á Ítalíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Japan

Þjónustugjöld Airbnb eru með 10% neysluskatti (JCT) fyrir gesti í Japan, óháð skattalegri stöðu.

Gestgjöfum í Japan ber að tilkynna og greiða japanskan neysluskatt af þjónustugjöldum Airbnb undir „reiknuðum skatti“ samkvæmt lögum um JCT. Airbnb tilkynnir hvorki um JCT né innheimtir af þjónustugjöldum gestgjafa.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda í Japan.

Kenía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 16% söluskatti fyrir viðskiptavini í Kenía.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Lettland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini í Lettlandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Litháen

Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini í Litháen.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Lúxemborg

Þjónustugjöld Airbnb eru með 17% VSK fyrir viðskiptavini í Lúxemborg.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Malasía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 6% þjónustuskatti fyrir viðskiptavini í Malasíu, óháð skattalegri stöðu.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Malta

Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK fyrir viðskiptavini á Möltu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Mexíkó

Þjónustugjöld Airbnb eru með 16% VSK fyrir viðskiptavini í Mexíkó, óháð skattalegri stöðu.

Hafðu í huga að ef þú ert gestgjafi gæti Airbnb einnig þurft að innheimta og skila VSK af heildarverði gistingar fyrir þína hönd ásamt því að tilkynna slíkar upplýsingar til skattyfirvalda í Mexíkó. Kynntu þér skattakerfi og skyldur Airbnb í Mexíkó hér eða á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Moldóva

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Moldóvu.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Holland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini í Hollandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Nýja-Sjáland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 15% vöru- og þjónustuskatti (GST) fyrir viðskiptavini á Nýja-Sjálandi.

Ef þú ert á GST-skrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða vöru- og þjónustuskatt af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp GST á GST-skýrslu þinni. Bættu IRD-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á GST-skrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Noregur

Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK fyrir viðskiptavini í Noregi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Pólland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK fyrir viðskiptavini í Póllandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Portúgal

Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK fyrir viðskiptavini í Portúgal.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Rúmenía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK fyrir viðskiptavini í Rúmeníu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Sádi-Arabía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 15% VSK fyrir viðskiptavini í Sádi-Arabíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu skráningarnúmeri þínu fyrir VSK (TRN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Serbía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Serbíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu (PIB) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Singapúr

Þjónustugjöld Airbnb eru með 7% vöru- og þjónustuskatti (GST) fyrir viðskiptavini í Singapúr.

Ef þú ert með GST-skráningu, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða GST af þjónustugjöldum Airbnb. Bættu skráningarnúmeri þínu fyrir GST við hér svo að við vitum að þú sért með GST-skráningu.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Slóvakía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Slóvakíu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Slóvenía

Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK fyrir viðskiptavini í Slóveníu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Suður-Afríka

Þjónustugjöld Airbnb eru með 15% VSK fyrir viðskiptavini í Suður-Afríku.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Suður-Kórea

Þjónustugjöld Airbnb eru með 10% VSK ef bókun þín er í Suður-Kóreu.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á framtali þínu yfir virðisaukaskatt. Bættu rekstrarleyfisnúmeri þínu (BRN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Spánn

Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini á Spáni.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Svíþjóð

Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK fyrir viðskiptavini í Svíþjóð.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Sviss

Þjónustugjöld Airbnb eru með 7,7% VSK, hvort sem þú ert viðskiptavinur eða fyrirtæki á virðisaukaskattsskrá í Sviss.

Þú getur bætt VSK-númeri þínu við hér.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Taívan

Þjónustugjöld Airbnb eru með 5% VSK fyrir viðskiptavini í Taívan.

Kynntu þér VSK af skráningarverði hér fyrir bókanir á skráningum í Taívan.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Taíland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 7% VSK fyrir viðskiptavini í Taílandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu skattauðkennisnúmeri þínu (TIN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Tyrkland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK fyrir viðskiptavini í Tyrklandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Úkraína

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Úkraínu.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Sameinuðu arabísku furstadæmin

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu (TRN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Bretland

Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Bretlandi.

Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Úrúgvæ

Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK fyrir viðskiptavini í Úrúgvæ, óháð skattalegri stöðu.

Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning