Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum
  Fréttir af COVID-19
  Til að finna leiðir til að afbóka og fá endurgreitt opnar þú stjórnborðið þitt. Hægt er að fella niður bókanir sem eru gjaldgengar samkvæmt reglum okkar um gildar málsbætur fyrir innritun án viðurlaga og án áhrifa á stöðu ofurgestgjafa.

  Hvernig virkar heimilistrygging með Airbnb?

  Gestgjafatrygging Airbnb mun gilda sem aðaltrygging og veita gestgjöfum ábyrgðartryggingu sem og leigusölum, eigi það við, með fyrirvara um tiltekna skilmála, takmarkanir og undanþágur.

  Ef þú hefur spurningar um hvaða vernd þessi trygging veittir meðfram húseigenda- eða leigjendatryggingu ættir þú að ræða það við tryggingarfélagið þitt. Sumar tryggingar vernda húseigendur og leigjendur fyrir tilteknum málssóknum vegna áverka sem gestur verður fyrir en aðrar tryggingar gera það ekki. Það er alltaf ráðlegt að láta tryggingarfélagið þitt vita af leigustarfsemi sem fer fram í eigninni þinni jafnvel þótt bótaábyrgð vegna gistingar á vegum Airbnb ætti að heyra undir gestgjafatrygginguna.

  Frekari leiðbeiningar er að finna á síðunni okkar um ábyrga gestaumsjón.

  Greinar um tengt efni
  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?