Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum
  Fréttir af COVID-19
  Til að finna leiðir til að afbóka og fá endurgreitt velur þú bókun á ferðasíðunni.Reglur okkar um gildar málsbætur eiga aðeins við um tilteknar bókanir.Ef þú átt innritun eftir 15. júlí verða nýrri upplýsingar hér 15. júní 2020.

  Hvað er Airbnb og hvernig gengur þetta fyrir sig?

  Samfélag byggt á samnýtingu

  Airbnb á uppruna sinn árið 2008 þegar tveir hönnuðir voru með laust pláss hjá sér fyrir þrjá ferðamenn sem vantaði gistingu. Í dag hafa milljónir gestgjafa og gesta ákveðið að stofna endurgjaldslausan aðgang að Airbnb til að skrá eignina sína og bóka einstaka gistiaðstöðu um allan heim. Auk þess kynna upplifunargestgjafar áhugamál sín og tómstundir fyrir ferðamönnum og íbúum.

  Áreiðanleg þjónusta

  Airbnb auðveldar fólki að deila húsnæði með áreiðanlegum og öruggum hætti. Við sannreynum notandalýsingar og skráningar, bjóðum hentugt skilaboðakerfi fyrir örugg samskipti milli gestgjafa og gesta og starfrækjum öruggan verkvang til að innheimta og senda greiðslur.

  Öryggi ykkar skiptir okkur mestu máli. Frekari upplýsingar er að finna í öryggismiðstöðinni okkar.

  Aðstoð allan sólarhringinn

  Við höfum svarað algengustu spurningunum um Airbnb í hjálparmiðstöðinni okkar. Kynntu þér betur hvernig þú finnur þér gistingu, greiðir fyrir bókun eða hvað felst í því að bjóða gistingu eða upplifun.

  Auk þess bjóðum við samfélagsaðstoð allan sólarhringinn og um allan heim á 11 mismunandi tungumálum. Starfsfólkið getur aðstoðað við endurbókun, endurgreiðslu, milljón dollara gestgjafaábyrgðina okkar og tryggingar hvort sem er vegna heimila eða upplifana. Hafðu samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna.

  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?