Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestur

Leitaðu að stöðum með aðgengiseiginleikum

Við erum þeirrar skoðunar að allir geti átt alls staðar alls staðar heima og við viljum auðvelda fötluðu fólki og öðrum með aðgengisþarfir að ferðast.

Nú getur þú leitað að breiðum inngangi, eign án stiga eða þrepa eða öðrum aðgengiseiginleikum sem hjálpa þér að finna eign sem hentar þörfum þínum.

Aðgengiseiginleikar

Þú getur síað eftir eftirfarandi eiginleikum:

  • Engar tröppur að gestainngangi
  • Engar tröppur að gestainngangi
  • Gestainngangur er breiðari en 81 cm
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
  • Tröppulaust aðgengi að svefnherbergi
  • Inngangur að svefnherbergi er breiðari en 81 cm
  • Tröppulaust aðgengi að baðherbergi
  • Inngangur að baðherbergi breiðari en 81 cm
  • Stóll fyrir baðker eða sturtu
  • Slétt aðkoma að sturtu
  • Gripslá fyrir salerni
  • Gripslá fyrir sturtu
  • Loftlyfta eða færanleg lyfta

Sía eftir aðgengiseiginleikum

  1. Sláðu inn áfangastað þinn, ferðadaga og fjölda gesta
  2. Smelltu á síur þegar leitarniðurstöðurnar birtast
  3. Opnaðu aðgengiseiginleika og smelltu á sýna meira
  4. Veldu þá eiginleika sem þú vilt og smelltu á sýna staði

Hvar má finna upplýsingar um aðgengi í skráningu

Nú þegar þú hefur fundið skráningu sem fullnægir þörfum þínum geturðu nálgast frekari upplýsingar um aðgengiseiginleika eignarinnar hér.

  • Skráningarlýsing: Gestgjafar setja oft aðgengisupplýsingar í skráningarlýsinguna
  • Aðgengishluti: Gestgjafar setja inn myndir af aðgengiseiginleikum til staðar í tiltekinni eign
  • Samband við gestgjafa: Notaðu hnappinn til að hafa samband við gestgjafa ef þú vilt fá frekari upplýsingar um aðgengiseiginleika í eigninni

Reglur gegn mismunun

Í samræmi við skuldbindingu okkar um að sýna öllum samkennd og virðingu er gestgjöfum ekki heimilt að hafna gestum á grundvelli fötlunar samkvæmt reglum okkar gegn mismunun. Við vinnum að því að auka aðgengi fatlaðra samfélagsmeðlima Airbnb með því að gefa gestgjöfum og gestum tækifæri til að skrá upplýsingar um aðgengi.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

  • Að finna réttu gistinguna

    Viltu aðstoð við að finna góða gistingu? Þetta eru helstu sviðin sem gestir hafa spurningar um þegar þeir leita að næstu ferð sinni.
  • Gestur

    Staðfestu símanúmerið þitt

    Þegar þú hefur bætt símanúmerinu við aðganginn þinn geta gestir, gestgjafar og Airbnb haft samband við þig varðandi bókun.
  • Uppsetning á aðgangi

    Þú hefur skráð þig inn en þú þarft að breyta aðganginum. Hvað gerirðu? Svona getur þú uppfært notandalýsinguna þína, haft umsjón með tilkynn…
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning