Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Upplifunargestgjafi

Hvað gerist ef gesturinn minn afbókar upplifun?

Gestgjafar geta valið milli tveggja afbókunarreglna fyrir upplifanir:

  1. Gestir geta afbókað allt að 7 dögum áður en upplifun hefst til að fá fulla endurgreiðslu, eða innan sólarhrings frá bókun ef bókunin er gerð með meira en tveggja sólarhringa fyrirvara.
  2. Gestir geta afbókað þar til sólarhring áður en upplifun hefst til að fá fulla endurgreiðslu.

Reglur um gildar málsbætur gilda umfram allar afbókunarreglur. Ef gesturinn þinn afbókar og á sér gildar málsbætur færðu ekkert greitt fyrir þá bókun.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning