Stökkva beint að efni
Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum

  Hvernig veit ég hvort eign er laus?

  Sláir þú inn áfangastað, ferðadagsetningar og gestafjölda þegar þú leitar á Airbnb ættu allar skráningar sem koma fram að standa til boða fyrir ferðina þína.

  Hugsaðu um að senda gestgjafa skilaboð til að staðfesta að heimili þeirra sé enn laust þó svo að við mælumst eindregið til þess að gestgjafarnir uppfæri dagatöl sín jafnóðum. Einnig má spyrja gestgjafa um annað sem tengist eigninni og þú vilt vita með því að senda þeim skilaboð.

  Frekari upplýsingar um hvernig þú leitar að gististað.

  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?

  Greinar um tengt efni