Stökkva beint að efni
  Haltu áfram til að sjá tillögur að niðurstöðum

  Ég ferðast með börn. Hvaða öryggisráðstafanir þarf ég að hafa í huga?

  Til að tryggja að skráiningin bjóði upp á það sem þú þarft vegna barna getur þú alltaf sent skilaboð beint til gestgjafans áður en þú sendir bókunarbeiðni.

  Safe Kids Worldwide, alþjóðastofnun tileinkuð því að koma í veg fyrir meiðsl barna, veitir miklar upplýsingar um öryggi barna á vefsíðu sinni.

  Þar á meðal er safn einfaldra ráða til að auka öryggi barna á heimilinu. Hér á eftir er heildarlisti áhættuþátta sem Safe Kids Worldwide hefur talið til.

  Öryggi gestgjafa okkar, gesta og barna sem koma með er í algjörum forgangi hjá okkur. Öryggisráð okkar munu koma þér að gagni hvort sem þú ert vanur ferðalangur eða gestur í fyrsta sinn.

  Fékkstu þá aðstoð sem þú þurftir?