UPPSETNING

Fyrstu skrefin sem gestgjafi

Aldrei hefur verið auðveldara, eða sveigjanlegra, að skrá heimili á Airbnb. Tekjurnar eru handan við hornið og þú getur náð til milljóna ferðamanna frá öllum heimshlutum.

Aldrei hefur verið auðveldara, eða sveigjanlegra, að skrá heimili á Airbnb. Tekjurnar eru handan við hornið og þú getur náð til milljóna ferðamanna frá öllum heimshlutum.

Stýrðu því hvernig þú sérð um gesti

Vertu gestgjafi þegar þér hentar

Þú þarft ekki að skuldbinda þig sem gestgjafa í neinn fastan tíma svo að þú getur tekið frá allar dagsetningar sem þú getur ekki tekið á móti gestum.

Þú getur einnig sett reglur um framboð, svo sem:

• Lágmarks- eða hámarksdvöl gesta • Með hve löngum fyrirvara gestir geta bókað • Fyrirvara sem þú þarft á bókunum

Settu verð sem þú sættir þig við

Þú ræður verðinu fyrir gistinguna en getur notað verðtólin okkar til að hjálpa þér að ákveða það. Þú getur einnig bætt við eftirfarandi þáttum:

• Ræstingagjöld • Vikuafsláttur • Sértilboðsverð á tilteknum árstíma

Skipuleggðu dagatalið hratt

Þú getur tengt dagatalið þitt á Airbnb við önnur dagatöl svo að þú fáir ekki bókun þegar þú ert þegar með gesti. Þannig getur þú haldið öllum dagatölum uppfærðum sjálfkrafa.

Semdu reglur um eignina þína

Þú getur sett húsreglur sem gestir verða að ganga að áður en þeir bóka hjá þér til að greina frá væntingum. Ef gestur brýtur reglu eftir bókun getur þú fellt niður bókun viðkomandi án viðurlaga.

Fyrstu skrefinu voru mun auðveldari en ég sá fyrir mér.
Fyrstu skrefinu voru mun auðveldari en ég sá fyrir mér.

JB og Ramona gerðust gestgjafar í Boston til að spara fyrir efri árin.

JB og Ramona gerðust gestgjafar í Boston til að spara fyrir efri árin.

Lærðu af öðrum gestgjöfum
Fyrstu skrefinu voru mun auðveldari en ég sá fyrir mér.
Fyrstu skrefinu voru mun auðveldari en ég sá fyrir mér.

JB og Ramona gerðust gestgjafar í Boston til að spara fyrir efri árin.

JB og Ramona gerðust gestgjafar í Boston til að spara fyrir efri árin.

Lærðu af öðrum gestgjöfum

Auglýstu til milljóna

Leiðbeiningar um uppsetningu

Þegar þú skráir eignina spyrjum við þig spurninganna sem gestir vilja svar við þegar þeir bóka. Þú lýsir heimilinu, gefur upplýsingar um sérkenni eignarinnar, þ.m.t. óvænta eiginleika sem gestir ættu að vita af.

Ábendingar í öllu ferlinu

Ef þú átt í erfiðleikum með að fá bókanir gefum við þér ráð um verðlag, stillingar og aðrar breytingar sem þú getur gert til að fá bókanir fyrr. Og reyndir gestgjafar í félagsmiðstöðinni okkar geta einnig gefið ráð.

Milljónir alþjóðlegra gesta

Þegar þú hefur gengið frá skráningunni þinni geta gestir fundið heimilið þitt í leitarniðurstöðum. Næstum 2 milljónir gesta gista með Airbnb hverja nótt og við höfum tólin sem þú getur notað til að fá réttu bókanirnar.

Fá aðstoð við umsjón gesta

Úrræði við öllu

Samfélag Airbnb stendur alltaf með þér sem gestgjafa. Þú getur fengið gagnlegar ábendingar og tillögur í öflugu hjálparmiðstöðinni okkar, hjá 375.000 gestgjöfum í félagsmiðstöðinni okkar og í ýmsum öðrum úrræðum fyrir gestgjafa.

Úrræði við öllu

Samfélag Airbnb stendur alltaf með þér sem gestgjafa. Þú getur fengið gagnlegar ábendingar og tillögur í öflugu hjálparmiðstöðinni okkar, hjá 375.000 gestgjöfum í félagsmiðstöðinni okkar og í ýmsum öðrum úrræðum fyrir gestgjafa.

Við erum þér innan handar allan sólarhringinn

Starfsfólk okkar um allan heim er reiðubúið að aðstoða þig allan sólarhringinn í síma, með tölvupósti eða á netspjalli. Teymið getur aðstoðað þig við allt hvort sem það tengist skráningu eignarinnar, gestum eða öðru.

Við erum þér innan handar allan sólarhringinn

Starfsfólk okkar um allan heim er reiðubúið að aðstoða þig allan sólarhringinn í síma, með tölvupósti eða á netspjalli. Teymið getur aðstoðað þig við allt hvort sem það tengist skráningu eignarinnar, gestum eða öðru.

Á Airbnb eru meira en 2 milljónir gestgjafa og engir tveir eru eins.

Á Airbnb eru meira en 2 milljónir gestgjafa og engir tveir eru eins.

Svör við spurningum þínum

Hvað kostar að skrá eignina mína?

Það kostar ekkert að stofna aðgang og skrá heimili á Airbnb.

Þegar bókað er hjá þér innheimtum við þjónustugjald Airbnb af gestum, almennt 3%, til að standa straum af rekstrinum.

Hvernig ætti ég að velja verðið fyrir eignina mína?

The price you charge for your listing is completely up to you. To help you decide, you can search for comparable listings in your city or neighborhood to get an idea of market prices.

Additional Fees

  • Cleaning fee: You can either incorporate a cleaning fee into your nightly price or you can add a cleaning fee in your pricing settings.
  • Other fees: To charge extra fees outside of your rates (like a late check-in or pet fee), you must first disclose these potential charges to guests prior to booking and then use our Resolution Center to securely request payment for additional fees.
Hvernig getur Airbnb hjálpað mér við verðlagningu?

Með snjallverðum Airbnb getur þú látið verðin hjá þér hækka og lækka sjálfkrafa í takt við breytingar á eftirspurn eftir eignum eins og þinni.

Þú berð alltaf ábyrgð á verðinu hjá þér og snjallverð fer því eftir stillingunum sem þú velur. Þú getur auk þess alltaf breytt gistináttaverðinu.

Snjallverð eru byggð á tegund og staðsetningu eignarinnar, árstíð, eftirspurn og öðrum atriðum (eins og viðburðum á staðnum).

Hvers er krafist af gestum áður en þeir bóka?

Við biðjum alla notendur Airbnb um grunnupplýsingar áður en farið er í ferð með okkur. Gestir þurfa að hafa fyllt allar þessar upplýsingar út áður en hægt er að senda bókunarbeiðni. Þessar upplýsingar hjálpa þér að vita við hverju þú mátt búast og hvernig þú hefur samband við gestinn.

Meðal krafna Airbnb til gesta eru: • Fullt nafn • Netfang • Staðfest símanúmer • Kynningarskilaboð • Samþykki á húsreglunum þínum • Greiðsluupplýsingar

Gert er ráð fyrir því að gestir séu með notandamynd en það er ekki skylda. Þú getur einnig farið fram á að gestur framvísi skilríkjum áður en hann bókar hjá þér.

Hvað ætti ég að gera ef mér finnst vera óþægilegt að taka á móti einhverjum?

Ef gestur brýtur húsreglu hjá þér eða gerir eitthvað sem þér finnst ógna öryggi þínu getur þú hafnað bókunarbeiðninni eða fellt niður bókunina.

Áður en bókun hefur verið samþykkt

Við beitum ýmsum öryggisleiðum til að tryggja að gestir hjá þér séu gjaldgengir. Þú getur einnig hafnað einni bókunarbeiðni og það hefur ekki neikvæð áhrif á stöðu skráningarinnar þinnar í leitarniðurstöðum.

Þegar bókun hefur verið samþykkt

Þú getur afbókað ef þú hefur þegar samþykkt bókunina. Þú getur þurft að sæta viðurlögum vegna afbókunar ef gesturinn hefur ekki brotið neinar húsreglur.

Hvaða verndar nýt ég gegn eignatjóni?

Gestgjafaábyrgð Airbnb veitir gestgjafa vernd upp á allt að USD 1.000.000 vegna skemmda á ákveðnum eignum í þeim sjaldgæfu tilvikum að tjón af völdum gesta sé hærra en tryggingarfé eða ef ekkert tryggingarfé er til staðar.

Gestgjafaábyrgðin nær ekki til reiðufjár og verðbréfa, safnmuna, sjaldgæfra listaverka, skartgripa, gæludýra eða persónulegrar ábyrgðar. Við mælum með því að gestgjafar komi slíkum verðmætum í örugga geymslu þegar eignir eru í útleigu. Áætlunin nær ekki heldur til skemmda eða eignatjóns vegna eðlilegs slits.

Frekari upplýsingar um gestgjafaábyrgðina eru á http://airbnb.com/guarantee

Viltu byrja að fá tekjur?

Viltu byrja að fá tekjur?