Deildu því sem drífur þig áfram fyrir heiminum

Gerðu það sem þú hefur áhuga á (og fáðu greitt fyrir það) með upplifunum á Airbnb

Gettu þér góðan orðstír með upplifunum Airbnb

Þú vekur þegar aðdáun heimsins með íþróttaafrekum þínum. Nú bjóðum við þér, í samstarfi við Alþjóðaólympíunefndina og Alþjóðaólympíunefnd fatlaðra, að sýna ástríðu þína með nýjum hætti. Farðu út fyrir íþróttaheiminn og fáðu greitt fyrir hugðarefnin með upplifunum á Airbnb, einstakri dægradvöl í fylgd með íbúum.

Sem upplifunargestgjafi getur þú útbúið og sinnt einstakri dægradvöl sem byggir á hæfileikum þínum, menningu og fleira. Það eru engin takmörk á því hvernig þú getur deilt reynslu þinni á Airbnb, allt frá skylmingakennslu til hjólreiðaferða í borginni.

Airbnb hefur hjálpað mér að deila því með heiminum sem drífur mig áfram“
Airbnb hefur hjálpað mér að deila því með heiminum sem drífur mig áfram“

Daniel Gomez
Tvöfaldur Ólympíumeistari,
upplifunargestgjafi á Airbnb

Daniel Gomez
Tvöfaldur Ólympíumeistari,
upplifunargestgjafi á Airbnb

Airbnb hefur hjálpað mér að deila því með heiminum sem drífur mig áfram“
Airbnb hefur hjálpað mér að deila því með heiminum sem drífur mig áfram“

Daniel Gomez
Tvöfaldur Ólympíumeistari,
upplifunargestgjafi á Airbnb

Daniel Gomez
Tvöfaldur Ólympíumeistari,
upplifunargestgjafi á Airbnb

Vertu gestgjafi

Hafðu tekjur á Airbnb af því sem drífur þig áfram hvort sem þú ert að fjármagna Ólympíuferilinn eða að velta því fyrir þér hvað taki við.