SÖGUR GESTGJAFA

Hvernig gestgjafi Tessa er

Tessa hefur aukatekjur sem gestgjafi í London.

Tessa hefur aukatekjur sem gestgjafi í London.

2012

Skráði sig á Airbnb

Skráði sig á Airbnb

1.185

Fjöldi gesta

Fjöldi gesta

Hvað varð til þess að þú gerðist gestgjafi?

Ég gerði ekki miklar væntingar þegar ég tók á móti fyrstu gestunum vegna Ólympíuleikanna. Ég hugsaði með mér, „kannski get ég sparað fyrir fríinu eða kyndingu á heimilinu.“

Hvers vegna heldur þú áfram að taka á móti gestum ár eftir ár?

Ég tók eftir því að heimurinn minn fór vaxandi þegar ég byrjaði að fá gesti. Ég elska þetta. Ég er þannig séð sendiherra London af því að ég þekki borgina inn og út og get sýnt fólki það sem kemur ekki fram í ferðahandbókum. Ég get gefið af mér. Ég skipti fólk máli.

Einhverjar ábendingar eða ráð fyrir fólk sem íhugar að verða gestgjafi?

Láttu ekkert angra þig vegna heimilisins og njóttu þess sem þú gerir.

Skiptir gestgjafaábyrgðin þig miklu máli?

Hún er algjört úrslitaatriði. Mér finnst yndislegt að geta reitt mig á hana vitandi af aðstoðinni. Ég hef samt í raun aldrei þurft að nota hana. Gestirnir hafa verið æðislegir, ég hef treyst þeim og þeir hafa treyst mér. En þetta byggir á gestgjafaábyrgðinni.

Hefur gestgjafahlutverkið haft áhrif á lífstíl þinn?

Já, gjörbreytt. Ég hafði efni á að læra um textíl í þrjú ár við Morley-listaháskólann. Ég lét verða af öllu sem kom mér fyrir hendur og ég gat heklað í eða saumað og búið til í höndunum. Ég hef getað ferðast. Að vera gestgjafi hjálpaði mér að borga fyrir nýtt eldhús og aðrar endurbætur.

Hvaða áhrif hefur gestgjafahlutverkið haft á hvaða augum þú lítur heimilið þitt?

Smáhlutirnir á heimilinu skipta mig orðið minna máli.

Sögur annarra gestgjafa

Byrjaðu á því að skrá eignina þína

Byrjaðu á því að skrá eignina þína