SÖGUR GESTGJAFA

Hvernig JB og Ramona sjá um gesti

JB og Ramona gerðust gestgjafar í Boston til að spara fyrir efri árin.

JB og Ramona gerðust gestgjafar í Boston til að spara fyrir efri árin.

2017

Skráði sig á Airbnb

Skráði sig á Airbnb

705

Fjöldi gesta

Fjöldi gesta

Hvað varð til þess að þú gerðist gestgjafi?

Börnin eru að flytja að heiman svo að við erum með svo mikið laust pláss hjá okkur. Okkur þótti það góð hugmynd að hafa tekjur af þessu plássi.

Hvað er þetta mikil vinna? Var auðvelt að gerast gestgjafi?

Ég fór inn á vef Airbnb og sá að það var miklu auðveldara að byrja en ég sá fyrir mér. Við vorum tilbúin fyrir fyrsta gestinn okkar innan nokkurra mánaða. Og við höfum aldrei séð eftir því.

Náðu þið einhverjum markmiðum vegna tekna af Airbnb sem þið hefðuð ekki náð að öðrum kosti?

Við getum lagt aðeins til hliðar í eftirlaunasparnað og til að borga nám barnanna okkar. Með þessu getum við slakað aðeins á.

Hvað stendur upp úr sem gestgjafar? Gátu þið gert eitthvað óvænt eða lært eitthvað nýtt af því að þið gerðust gestgjafar?

Við höfum fengið gesti frá öllum heimshlutum. Það er æðislegt að kynnast mismunandi menningarheimum án þess að fara út af heimilinu. Við viljum einnig ferðast svo að við höfum þegar myndað tengsl við fólks alls staðar að þegar að því kemur að leggja land undir fót.

Sögur annarra gestgjafa

Byrjaðu á því að skrá eignina þína

Byrjaðu á því að skrá eignina þína