Gestgjafaábyrgð Airbnb
Ef gestur skemmir fasteign þína eða muni meðan á gistingu stendur og endurgreiðir þér ekki gætir þú notið verndar gegn eignatjóni upp að USD 1.000.000.
Ef gestur skemmir fasteign þína eða muni meðan á gistingu stendur og endurgreiðir þér ekki gætir þú notið verndar gegn eignatjóni upp að USD 1.000.000.
*Doesn’t apply to hosts who offer accommodations through Airbnb Travel, LLC, hosts in mainland China, hosts in Japan, hosts of experiences, or hosts of adventures.
Hvað nýtur verndar?
Gestgjafaábyrgð Airbnb gæti náð yfir:
- Gesti sem valda tjóni á fasteign þinni
- Gesti sem valda tjóni á munum þínum
- Tjón af völdum þjónustudýrs gests
Gestgjafaábyrgð Airbnb nær ekki yfir:
- Þjófnaður á reiðufé og verðbréfum (t.d. sparnaðarbréf eða hlutabréf)
- Tjón vegna almenns slits
- Líkams- eða eignatjón á gestum eða öðrum (sem kann að falla undir gestgjafatrygginguna)
Vertu öruggur gestgjafi
Staðfesting á auðkenni
Þú getur farið fram á að gestir þínir staðfesti auðkenni sitt áður en við staðfestum bókun þeirra. Gestir gætu þurft að framvísa persónuupplýsingum, svo sem opinberum skilríkum, til Airbnb til staðfestingar.
Örugg samskipti
Þegar eitthvað kemur upp á er hægt að eiga í samskiptum við gesti með öruggu skilaboðakerfi okkar og leysa úr málinu. Gestgjafaábyrgðinni er ætlað að hjálpa til ef lausn finnst ekki á málinu.
Aðstoð allan sólarhringinn
Ef eitthvað kemur fyrir þig, fasteign þína eða gesti er þjónustuver okkar til taks um allan heim.
Dennis, gestgjafi í London
Dennis, gestgjafi í London
Dennis, gestgjafi í London
Dennis, gestgjafi í London
Við einsetjum okkur að samfélagið okkar sé öruggt og njóti trausts um allan heim.
Við einsetjum okkur að samfélagið okkar sé öruggt og njóti trausts um allan heim.
Öryggisábending: Yfirfarðu notendalýsingar gesta
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um gest áður en þú samþykkir bókunarbeiðni skaltu skoða notandalýsingu gestsins eða lesa umsagnir frá fyrri gestgjöfum. Gestgjafar og gestir geta ekki gefið umsögn fyrr en gestur útritast svo að þú getur verið viss um að athugasemdirnar byggja á raunverulegri bókun.
Öryggisábending: Yfirfarðu notendalýsingar gesta
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um gest áður en þú samþykkir bókunarbeiðni skaltu skoða notandalýsingu gestsins eða lesa umsagnir frá fyrri gestgjöfum. Gestgjafar og gestir geta ekki gefið umsögn fyrr en gestur útritast svo að þú getur verið viss um að athugasemdirnar byggja á raunverulegri bókun.
Hvernig á að senda inn beiðni um endurgreiðslu
1. Safnaðu saman sönnunargögnum vegna skemmda
Þar á meðal gætu verið ljósmyndir, myndskeið, mat og/eða kvittanir.
2. Hafðu samband við gest þinn í gegnum úrlausnarmiðstöðina
Óskaðu eftir endurgreiðslu innan 14 daga frá útritun eða fyrir innritun næsta gests, hvort sem kemur á undan. Viðkomandi hefur 72 klst. til að svara beiðninni.
3. Fáðu endurgreitt eða blandaðu Airbnb í málið
Ef gesturinn vill ekki greiða alla upphæðina gætir þú átt rétt á endurgreiðslu samkvæmt gestgjafaábyrgð Airbnb. Þjónustufulltrúi mun leiða þig í gegnum ferlið.
Airbnb's Host Guarantee is subject to certain terms, conditions, and exclusions. Visit our Host Guarantee Terms and Conditions to learn more.
Airbnb’s Host Guarantee is not an insurance policy, and not all property damage caused by guests is within its terms. If you want more protection, you’re encouraged to purchase personal insurance that will cover property damage not protected by the Host Guarantee.
Svör við spurningum
Gestgjafaábyrgð Airbnb veitir gestgjafa vernd upp á allt að USD 1.000.000 vegna skemmda á ákveðnum eignum í þeim undantekningartilvikum að tjón af völdum gesta sé hærra en tryggingarfé eða ef ekkert tryggingarfé er til staðar.
Gestgjafaábyrgðin nær ekki yfir reiðufé og verðbréf, safnmuni, sjaldgæf listaverk, skartgripi, gæludýr eða persónulega ábyrgð. Við mælum með því að gestgjafar komi slíkum verðmætum í örugga geymslu þegar fasteignir eru í útleigu. Ábyrgðin nær ekki heldur til skemmda eða eignatjóns vegna eðlilegs slits. Frekari upplýsingar
Gestgjafatryggingin okkar er aðalábyrgðartrygging sem veitir vátryggingarvernd fyrir allt að USD 1 milljón í hvert skipti sem þriðji aðili gerir kröfu vegna líkams- eða eignatjóns í tengslum við gistingu á Airbnb.
Vátryggingarverndin er að hámarki USD 1 milljón á hverri eign með fyrirvara um skilyrði, takmarkanir og undanþágur. Frekari upplýsingar
Gestgjafaábyrgðin og gestgjafatryggingin eru tveir aðskildir þjónustuþættir sem Airbnb býður til verndar gestgjöfum ef um eigna- eða líkamstjón er að ræða.
Gestgjafaábyrgð: Gestgjafaábyrgðinni er ætlað að vernda gestgjafa fyrir tjóni á eigum þeirra, íbúð eða heimili í þeim undantekningartilvikum að gestur hjá þeim valdi tjóninu. Gestgjafaábyrgðin er ekki trygging og kemur ekki í stað húseigenda- eða leigjendatryggingar hjá þér.
Gestgjafatrygging: Gestgjafatryggingin okkar er trygging og henni er ætlað að tryggja gestgjafa fyrir kröfum þriðju aðila vegna líkams- eða eignatjóns. Gestgjafatryggingin stendur gestgjöfum til boða óháð því hvaða aðrar tryggingar þeir eru með en hún er gildir aðeins sem aðaltrygging í málum sem tengjast gistingu á Airbnb. Frekari upplýsingar
Oft geta gestgjafar og gestir leyst úr málum sín á milli í úrlausnarmiðstöðinni okkar. Hafir þú ekki þegar gert það skaltu byrja á því að hafa samband við gestinn þinn til að láta hann vita af kvörtuninni þinni og senda greiðslubeiðni í úrlausnarmiðstöðinni okkar.
Ef þú og gesturinn getið ekki fundið lausn á málinu: Kynntu þér fyrst skilmála gestgjafaábyrgðarinnar. Athugaðu að leggja þarf beiðnina fram innan 14 daga frá útritun gests eða áður en næsti gestur innritar sig, hvort sem kemur á undan. Frekari upplýsingar
Gestgjafatrygging Airbnb gildir sem aðalábyrgðartrygging fyrir gestgjafa og, eftir því sem við á, leigusala þeirra, með fyrirvara um tiltekna skilmála, takmarkanir og undanþágur.
Ef þú hefur spurningar um hvaða vernd þessi trygging veittir meðfram húseigenda- eða leigjendatryggingu ættir þú að ræða það við vátryggingafélag þitt. Sumar tryggingar vernda húseigendur og leigjendur fyrir tilteknum málssóknum vegna áverka sem gestur verður fyrir en aðrar tryggingar gera það ekki. Það er alltaf ráðlegt að láta tryggingafyrirtækið þitt vita af leigustarfsemi sem fer fram í eigninni þinni jafnvel þótt að bótaábyrgð vegna gistingar á vegum Airbnb ætti að heyra undir gestgjafatrygginguna. Frekari upplýsingar
Já. Gestgjafaábyrgð Airbnb veitir gestgjafa vernd upp á allt að USD 1.000.000 vegna skemmda á ákveðnum eignum í þeim sjaldgæfu tilvikum að tjón af völdum gesta sé hærra en tryggingarfé eða ef ekkert tryggingarfé er til staðar. Gestgjafaábyrgðin á við alla gistingu bókaða á Airbnb, þar á meðal opin heimili. Frekari upplýsingar